Rúsínubollur – mjúkar og góðar

Rúsínubollur - mjúkar og góðar HALLDÓRA EIRÍKSDÓTTIR bollur rúsínur þurrger ger
Rúsínubollur – mjúkar og góðar

Rúsínubollur – mjúkar og góðar

Fátt jafnast á við mjúkar gerbollur nýkomnar úr ofninum. Í morgunverðarhlaðborði hjá Halldóru systur minni voru þessar rjúkandi bollur sem brögðuðust einstaklega vel.

HALLDÓRA EIRÍKSDBOLLURBRAUÐ

.

Rúsínubollur – mjúkar og góðar

4 tsk þurrger

4 dl volgt vatn

1,5 tsk salt

1/2 msk hunang

2 egg

3 msk olía

ca 1.3 l. hveiti

1 lúka rúsínur

öllu nema hveiti og rúsínum blandað saman í skál og pískað vel saman helmingur af hveitinu hrært út í og látið hefast í 30 mín síðan er restinni af hveitinu og rúsínur hnoðað uppí passa að það verði ekki of þurrt láta hefast í 1 klukkutíma svo mótaðar bollur penslaðar með mjólk hefast í 30 mín bakað við 175 °c í 20-25 mín fer eftir ofnum

HalldoraEiriksdottir Bollur

.

HALLDÓRA EIRÍKSDBOLLURBRAUÐ

— RÚSÍNUBOLLUR —

..

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Rauðrófusalat – (rauðrófur eru kynörvandi)

Rauðrófusalat. Hætti aldrei að dásama rauðrófur, þær eru járnríkar, hollar og afar bragðgóðar. Forngrikkir notuðu rauðrófur til að eyða hvítlaukslykt eftir matinn. Rómverjar trúðu því að rauðrófur örvuðu kynhvötina.

Moussaka

Moussaka

Moussaka. Einfaldasta lýsing á moussaka er: ofnréttur með eggaldini. Það kom mér gríðarlega á óvart, þegar ég fór að leita að góðri uppskrift að moussaka

White Guide Nordic: Bestu veitingastaðir á Íslandi

White Guide Nordic: Bestu veitingastaðir á Íslandi. Matgæðingar frá White Guide Nordic velja árlega bestu veitingastaðina á Norðurlöndunum. Hér er listinn sem gildir fyrir árið 2017, eins og áður er Dill í efsta sætinu.

Bernaise sósa frá grunni – brjálæðislega góð

Bernaise sósa frá grunni. Það má nú alveg tala um endurkomu Bernaise sósunnar, hún er kannski ekki sú hollasta  sem til er - en mikið er alvöru Bernaise sósa gerð frá grunni góð. Sósan er upphaflega frönsk og minnir um margt á Hollandaise sósu. Bernaise passar sérstaklega vel með nautasteik og  lambalæri - já ég held bara flestu kjöti. Í matarboði Gunnars og Helenu var Berneaise sósa sem Gunnar lagaði frá grunni.

SaveSave

SaveSave