Grænkálssalat með eplum og bankabyggi

0
Auglýsing
Grænkálssalat með eplum og bankabyggi grænkál feta fetaostur hollt salat gott salat epli bankabygg Dressing
Grænkálssalat með eplum og bankabyggi – hollt og bragðgott salat.

Grænkálssalat með eplum og bankabyggi

Grænkálssalat með eplum og bankabyggi er hollt og bragðgott salat sem á alltaf vel við – allt árið. Getur verið verið bæði sérréttur eða sem meðlæti.

.

Auglýsing

— SALÖT — BANKABYGG DRESSINGAR

.

Grænkálssalat með eplum og bankabyggi

1/2 b bankabygg
4 b saxað grænkál
2 rauð epli, söxuð gróft
1 b valhnetur, saxaðar gróft
1/2 b trönuber
1/2 b fetaostur

Dressing
1/4 b ólífuolía
1/4 b sítrónusafi
1 msk hunang
1 msk Dijon sinnep
2 msk vatn
salt

Sjóðið bankabygg samkvæmt leiðbeiningum. Kælið
Blandið saman í skál bankabyggi, grænkáli, eplum, valhnetum og berjum.

Dressing: Setjið allt í glerkrukku og hristið vel saman. Hellið yfir salatið Bætið fetaostinum yfir, eða berið fram með, þegar salatið er sett á borðið.

GRÆNKÁLSSALAT MEÐ EPLUM OG BANKABYGGI

.

Fyrri færslaSúkkulaði- og kókoshúðaðir bananasneiðar
Næsta færslaÁvextir og súkkulaði í marengsrjóma