Grænkálssalat með eplum og bankabyggi

Grænkálssalat með eplum og bankabyggi grænkál feta fetaostur hollt salat gott salat epli bankabygg Dressing
Grænkálssalat með eplum og bankabyggi – hollt og bragðgott salat.

Grænkálssalat með eplum og bankabyggi

Grænkálssalat með eplum og bankabyggi er hollt og bragðgott salat sem á alltaf vel við – allt árið. Getur verið verið bæði sérréttur eða sem meðlæti.

.

— SALÖT — BANKABYGG DRESSINGAR

.

Grænkálssalat með eplum og bankabyggi

1/2 b bankabygg
4 b saxað grænkál
2 rauð epli, söxuð gróft
1 b valhnetur, saxaðar gróft
1/2 b trönuber
1/2 b fetaostur

Dressing
1/4 b ólífuolía
1/4 b sítrónusafi
1 msk hunang
1 msk Dijon sinnep
2 msk vatn
salt

Sjóðið bankabygg samkvæmt leiðbeiningum. Kælið
Blandið saman í skál bankabyggi, grænkáli, eplum, valhnetum og berjum.

Dressing: Setjið allt í glerkrukku og hristið vel saman. Hellið yfir salatið Bætið fetaostinum yfir, eða berið fram með, þegar salatið er sett á borðið.

GRÆNKÁLSSALAT MEÐ EPLUM OG BANKABYGGI

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Mígreni – einkenni hættu með breyttu mataræði

Ostar

MÍGRENI. Heyrði af manni sem reglulega fékk slæm mígreniköst. Þegar hann hætti að borða kjöt hættu mígreniköstin. Áhugavert, hér er grein um mat og mígreni þar er ritað um áhrif tyramíns (tyramine) sem er í rauðvíni, kæstum ostum, reyktum fiski, baunum o.fl.

Rabarbarapæ með rjómasúkkulaði með karamellukurli og sjávarsalti

Rabarbarapæ með rjómasúkkulaði með karamellukurli og sjávarsalti. Gaman að segja frá því að Rabarbarapæið fræga hefur fengið upplyftingu. Sumarútgáfan í ár er með einu litlu epli, kókosmjöli og góðum slatta af Rjómasúkkulaði með karamellukurli og sjávarsalti frá Nóa Síríus. Ég legg ekki meira á ykkur.

Kollu-kókosbolluterta – getur verið erfitt að hemja sig

Kollukokosbolluterta

Kollu-kókosbolluterta. Fátt er betra er mjúkar kókosbollur en þær má líka nota til matargerðar. Það vill svo vel til að við fáum stundum splunkunýjar kókosbollur beint úr verksmiðjunni og á getur verið erfitt að hemja sig...