Balsamsírópslegin jarðarber með rjómaostakremi

Hildigunnur Einarsdóttir söngkona parís frakkland jarðarber balsamedik jóhanna þórhallsdóttir
Í bóhemlífinu í París þróaðist þessi eftirréttur, Balsamsírópslegin jarðarber

Balsamsírópslegin jarðarber með rjómaostakremi

Hildigunnur Einarsdóttir er afar flink í eldhúsinu, eins og hún á kyn til (dóttir Jóhönnu Þórhalls 🙂 ) Hildigunnur dvaldi veturlangt í París með Siggu vinkonu sinni strax eftir menntaskóla. Þar þróaðist eftirréttur í bóhemlífinu.

🍓

HILDIGUNNUR EINARSJARÐARBERJÓHANNA ÞÓRHALLSFRAKKLAND

🇫🇷

Balsamsírópslegin jarðarber með rjómaostakremi

Eitt stórt box af jarðarberjum (u.þ.b. 300 g)
6 msk af góðu balsamediki
3 msk af sykri eða sætu af eigin vali.
Látið jarðarberin standa í amk 2 tíma í ísskáp í balsamsírópinu

Krem

200 g rjómaostur
3 msk hlynsíróp
½ tsk vanilludropar eða fræ úr hálfri vanillustöng
2 tsk appelsínubörkur
1 msk safi úr appelsínu

Borið fram með limeberki og basilikulaufi ef vill.

Hildigunnur og Albert

🍓

HILDIGUNNUR EINARSJARÐARBERFRAKKLAND

BALSAMSÍRÓPSLEGIN JARÐARBER

🇫🇷

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Gazpacho súpa

Gazpacho súpa. Andalúsíumenn á Spáni hafa útbúið kalda Gazpacho súpu öldum saman, grunnurinn er tómatar en síðan má nota allskonar grænmeti.

Gazpacho "Del gazpacho no hay empacho" er sagt á Spáni sem útleggst; maður fær ekki órólegan maga af gazpacho.