Appelsínu- og súkkulaðiostaterta

appelsínuterta Appelsínu- og súkkulaðiostaterta appelsínukaka kókosmjólk Appelsínu- og súkkulaðiostaterta Silla Páls hráterta hráfæði raw cake kasjúhnetur kókosmjólk ostaterta kaka terta súkkulaðiterta ostakaka appelsínur súkkulaði
Appelsínu- og súkkulaðiostaterta

Appelsínu- og súkkulaðiostaterta

Kosturinn við hrátertur eins og þessa er að hana má útbúa með góðum fyrirvara og geyma í ísskáp yfir nótt.

 HRÁTERTUR TERTURAPPELSÍNUTERTUR

.

Appelsínu- og súkkulaðiostaterta

Botn
1 ½ b möndlur
¼ b kakó
6 mjúkar döðlur
4 msk kókosolía, fljótandi
⅓ tsk salt

Fylling:
1 appelsína
börkur af hálfri appelsínu
2 msk hunang
2 ½ b kasjúhnetur
hvíti hlutinn úr hálfri dós af kókosmjólk
1 tsk sítrónusafi
Rifinn börkur af hálfri appelsínu

Botn: setjið allt í matvinnsluvél og maukið, samt ekki of fínt. Setjið kringlótt f
Fylling: Hreinsið börkinn af appelsínunni og skerið í bita. Setjið í matvinnsluvél ásamt hunangi, kasjúhnetum, kókosmjólk og sítrónusafa og maukið mjög vel. Setjið appelsínubörkinn síðast út í.

Appelsínu- og súkkulaðiostatertan mynduð fyrir matarþátt Húsfreyjunnar.

.

 HRÁTERTUR TERTURAPPELSÍNUTERTUR —

— APPELSÍNU- OG SÚKKULAÐIOSTATERTA —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Marshall restaurant á ferskum Grandagarði

Marshall restaurant. Glaðir vorvindar geysast um Grandann í Reykjavík og miðbærinn hefur nú teygt sig alla leið þangað. Marshall restaurant í samnefndu húsi er hluti af nýjum ferskum Grandagarði.

Á fyrstu hæðinni í Marshall húsinu er rúmgóður veitingastaður, hann er bjartur enda stórir gluggar í báðar áttir. Yndislegt útsýni er yfir höfnina þar sem bátar af ýmsum stærðum og gerðum sigla inn og út. Fín hnífapör og hvítar tauservíettur, alltaf segir það nú sitthvað um staðinn og sem fyrstu áhrif sem maður fær á tilfinninguna fyrir því að hér sé vandað til verka.