Auglýsing
appelsínuterta Appelsínu- og súkkulaðiostaterta appelsínukaka kókosmjólk Appelsínu- og súkkulaðiostaterta Silla Páls hráterta hráfæði raw cake kasjúhnetur kókosmjólk ostaterta kaka terta súkkulaðiterta ostakaka appelsínur súkkulaði
Appelsínu- og súkkulaðiostaterta

Appelsínu- og súkkulaðiostaterta

Kosturinn við hrátertur eins og þessa er að hana má útbúa með góðum fyrirvara og geyma í ísskáp yfir nótt.

 HRÁTERTUR TERTURAPPELSÍNUTERTUR

.

Appelsínu- og súkkulaðiostaterta

Botn
1 ½ b möndlur
¼ b kakó
6 mjúkar döðlur
4 msk kókosolía, fljótandi
⅓ tsk salt

Fylling:
1 appelsína
börkur af hálfri appelsínu
2 msk hunang
2 ½ b kasjúhnetur
hvíti hlutinn úr hálfri dós af kókosmjólk
1 tsk sítrónusafi
Rifinn börkur af hálfri appelsínu

Botn: setjið allt í matvinnsluvél og maukið, samt ekki of fínt. Setjið kringlótt f
Fylling: Hreinsið börkinn af appelsínunni og skerið í bita. Setjið í matvinnsluvél ásamt hunangi, kasjúhnetum, kókosmjólk og sítrónusafa og maukið mjög vel. Setjið appelsínubörkinn síðast út í.

Appelsínu- og súkkulaðiostatertan mynduð fyrir matarþátt Húsfreyjunnar.

.

 HRÁTERTUR TERTURAPPELSÍNUTERTUR —

— APPELSÍNU- OG SÚKKULAÐIOSTATERTA —

.

Auglýsing