Epla- og kjúklingabaunasalat

Kjúklingabaunasalat diddúar diddú kjúklingabaunir salat mangó chutney sigrún hjálmtýsdóttir túnfótur Í sunnudagskaffi í Túnfæti. Albert, Edda, Guðný, Bergþór, Ragnhildur og Diddú
Kjúklingabaunasalat Diddúar

Epla- og kjúklingabaunasalat

Epla- og kjúklingabaunasalat sem maður nartar í aftur og aftur, ótrúlega bragðmikið og gott eins og annað sem Túnfótssöngkonan Sigrún Hjálmtýsdóttir galdrar fram. Það er afar auðvelt að fá matarást á Diddú.

.

DIDDÚKJÚKLINGABAUNIRSALÖT

.

Epla- og kjúklingabaunasalat

2 krukkur kjúklingabaunir (safa hellt af)
3 afhýdd epli, skorin smátt
1 vænt mangó, skorið smátt
1 rauðlaukur, skorinn fínt
Handfylli af söxuðum ferskum kóriander
Handfylli af ferskri saxaðri myntu
4 msk ristaðar kókosflögur

Dressing:
200 g Grísk jógúrt
4 tsk gott karrý
3 msk sterkt mangóchutney
2 kreist hvítlauksrif
3 msk limesafi

Í sunnudagskaffi í Túnfæti. Albert, Edda, Guðný, Bergþór, Ragnhildur og Diddú
Veisluborðið

.

DIDDÚKJÚKLINGABAUNIRSALÖT

— EPLA- OG KJÚKLINGABAUNASALAT —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Pílates hjá Láru Stefánsdóttur

Pílates hjá Láru Stefánsdóttur. Í vetur fékk ég slæmt skessuskot og ekkert virkaði til að losna almennilega við það. Var búinn að prófa öll trixin mín sem hingað til hafa virkað en það var alltaf örlítill verkur. Næstum því á förnum vegi hitti ég Láru Stefánsdóttur dansara og pílateskennara og við tókum tal saman. Til að gera langa sögu stutta þá hef ég farið til hennar í nokkur skipti og er endurnærður eftir Pílatestímana.

Túrmerikheilsudrykkur Þóru

Túrmerikheilsudrykkur Þóru

Túrmerikheilsudrykkur Þóru. Eins og hundrað og eitthvað sinnum hefur komið fram skiptumst við á að koma með hressingu með tíukaffinu á föstudögum í vinnunni. Þóra sló heldur betur í gegn með tveimur tegundum af brauðmeti og þessum undurgóða heilsudrykk

SaveSave