Auglýsing
Kjúklingabaunasalat diddúar diddú kjúklingabaunir salat mangó chutney sigrún hjálmtýsdóttir túnfótur Í sunnudagskaffi í Túnfæti. Albert, Edda, Guðný, Bergþór, Ragnhildur og Diddú
Kjúklingabaunasalat Diddúar

Epla- og kjúklingabaunasalat

Epla- og kjúklingabaunasalat sem maður nartar í aftur og aftur, ótrúlega bragðmikið og gott eins og annað sem Túnfótssöngkonan Sigrún Hjálmtýsdóttir galdrar fram. Það er afar auðvelt að fá matarást á Diddú.

.

DIDDÚKJÚKLINGABAUNIRSALÖT

.

Epla- og kjúklingabaunasalat

2 krukkur kjúklingabaunir (safa hellt af)
3 afhýdd epli, skorin smátt
1 vænt mangó, skorið smátt
1 rauðlaukur, skorinn fínt
Handfylli af söxuðum ferskum kóriander
Handfylli af ferskri saxaðri myntu
4 msk ristaðar kókosflögur

Dressing:
200 g Grísk jógúrt
4 tsk gott karrý
3 msk sterkt mangóchutney
2 kreist hvítlauksrif
3 msk limesafi

Í sunnudagskaffi í Túnfæti. Albert, Edda, Guðný, Bergþór, Ragnhildur og Diddú
Veisluborðið

.

DIDDÚKJÚKLINGABAUNIRSALÖT

— EPLA- OG KJÚKLINGABAUNASALAT —

.

Auglýsing