Auglýsing
Albert og Jóhanna Gísladóttir. Rifsberja-klessukaka ættuð frá Svíþjóð rifsber kaka terta ber berjaeftirréttur
Rifsberja-klessukaka ættuð frá Svíþjóð

Jóhanna Gísladóttir á Seyðisfirði hélt veglega silungsveislu í sumar og á eftir var sænskættuð rifsberjaklessukaka.

SEYÐISFJÖRÐURJÓHANNA GÍSLADÓTTIRSILUNGURKLESSUKAKASVÍÞJÓÐ

Auglýsing

.

Rifsberja-klessukaka ættuð frá Svíþjóð

100 g smjör
2 egg
2 dl strásykur
3 dl hveiti
½ tsk lyftiduft
1 tsk vanillusykur
1 plata gróft skorið hvítt súkkulaði
3 dl rauð rifsber
Bræðið smjörið og látið kólna aðeins meðan önnur hráefni eru tekin til. Blandið öllu hinu í skál og hrærið síðan saman ásamt smjörinu. Hellið deiginu í vel smurt bökunarform eða pæform, ca 25 cm í þvermál. Bakið neðarlega í 175 °C heitum ofni í 20-25 mínútur til að fá kökuna klessta. Ef þið viljið hana frekar seiga, bakast hún í 30-40 mínútur. Langbest er að bera kökuna fram volga með þeyttum rjóma.

— SILUNGURRIFSBERSEYÐISFJÖRÐUR —

Albert og Jóhanna Gísladóttir.

.

SEYÐISFJÖRÐURJÓHANNA GÍSLADÓTTIRSILUNGURKLESSUKAKASVÍÞJÓÐ

— RIFSBERJAKLESSUKAKA —

.