Íslenskar uppskriftir á Albert eldar 

Íslenskar uppskriftir og færslur á alberteldar.com jónas hallgrímsson dagur íslenskrar tungur íslenskur matur ísland
Íslenskar uppskriftir og færslur á alberteldar.com

Íslensk tungan á sér margar hliðar. Með tungunni finnum við bragð af matnum, þar eru jú bragðlaukarnir.

.

ÍSLENSKT — ALBERTELDAR Á PINTERESTJÓNAS HALLGRÍMSSON 

🇮🇸

Búið er að sérmerkja íslenskar uppskriftir og færslur á matarblogginu. Það er ekki alltaf gott að meta hvaða uppskriftir eru íslenskar og hverjar ekki. Við megum ekki vera of stíf og getum gefið okkur að þær uppskriftir sem njóta mikilla vinsælda um þessar mundir og hafa gert í áratugi geti talist íslenskar.

🇮🇸

ÍSLENSKT — ALBERTELDAR Á PINTERESTJÓNAS HALLGRÍMSSON 

— ÍSLENSKAR UPPSKRIFTIR OG FÆRSLUR —

🇮🇸

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Grænmetissúpa Magneu Tómasdóttur

 

Grænmetissúpa Magneu. Á meðan ég skrifaði í Gestgjafann varð til þáttur í blaðinu sem kallaðist: Óperusöngvari eldar! (eins og það sé einhver stórfrétt að þeir eldi). Magnea Tómasdóttir eldaði grænmetisrétti í eitt af haustblöðunum. Í greininni kemur fram að hún hafi slegið í gegn í óperunni Hollendingnum fljúgandi og staðið sig með prýði í alþjóðlegri keppni Wagner-söngvara í Þýskalandi. Meðal þess sem Magnea eldaði fyrir blaðið var þessi dásamlega súpa.

 

Crostini með kantarellusveppum

Crostini með kantarellusveppum. Crostini eru litlar sneiðar af brauði, grillaðar eða ristaðar, með áleggi sem getur verið grænmeti, ostur eða kjöt. Oft eru sneiðararnar penslaðar með ólífuolíu. Stórfínt til að byrja á áður en sest er til borðs :)

White Guide Nordic: Bestu veitingastaðir á Íslandi

White Guide Nordic: Bestu veitingastaðir á Íslandi. Matgæðingar frá White Guide Nordic velja árlega bestu veitingastaðina á Norðurlöndunum. Hér er listinn sem gildir fyrir árið 2017, eins og áður er Dill í efsta sætinu.