Mjúkt smjör á veitingastöðum
Það er kunnara en frá þurfi að segja að mun auðveldara er að smyrja smjöri á brauð sem er við stofuhita. Starfsfólk á veitingastöðum mætti hafa þetta í huga. Grjóthart smjör beint úr kælinum er frekara erfitt viðfangs. Þetta á líka við um morgunverði á hótelum.
Þið kannski bendið veitingafólki á þetta – Fleira var það nú ekki 🙂
– BORÐSIÐIR — ER ALLT Í LAGI HJÁ YKKUR? — VEITINGA- OG KAFFIHÚS—
— MJÚKT SMJÖR Á VEITINGASTÖÐUM —
.