Auglýsing
Jómfrúin jólaplatti Sætabrauðsdrengirnir Halldór Smárason, Hlöðver Sigurðsson, Gissur Páll Gissurarson, Albert Eiríksson, Viðar Gunnarsson og Bergþór Pálsson
Halldór Smárason, Hlöðver Sigurðsson, Gissur Páll Gissurarson, Albert Eiríksson, Viðar Gunnarsson og Bergþór Pálsson á Jómfrúnni

Sætabrauðsdrengirnir brugðu undir sig betri fætinum og fengu sér hinn rómaða jólaplatta á Jómfrúnni. Hann er ekki síðri en áður.

Jólaplattinn á Jómfrúnni 2019. Tartaletta með skelfisksalati og risarækju, síld dagsins, reykt andarbringa með rauðrófusalati, hátíðarpaté Jómfrúarinnar með týtuberjasultu, graflax á ristuðu brauði með sinnepssósu, jólapurusteik með rauðkáli og epli og íslenskur mjúkostur
Riz à l’amande

Jólatónleikar Sætabrauðsdrengjanna verða í Bolungarvík, Salnum og á Selfossi. Miðasala er á Tix.is 

Auglýsing