Fiskmarkaðurinn – jóla- og villibráðamatseðill

Fiskmarkaðurinn Aðalstræti hrefna sætran bergdís ýr guðmundsdóttir
Smakk | Villipaté, súrdeigskex og kanelkrydduð bláberjasulta

Fiskmarkaðurinn – jóla- og villibráðamatseðill

Á Fiskmarkaðnum í Aðalstræti í Reykjavík er þessar vikurnar boðið upp á jóla- og villibráðamatseðil. Við Bergdís frænka mín snæddum þar saman og mælum fullkomlega með þessum ljúffengu réttum á aðventunni

— ÍSLAND — VEITINGASTAÐIR

.

Maki | “surf & turf maki” Hreindýra–, humar- og hörpuskelssushirúlla með foie gras og flugfiskahrognum (Tobiko)
Sashimi | Villtur lax, með pikkluðum græn eldpipars aioli og kodaxsalati með wasabi dressingu
Fugl | Önd með eplamauki og gæs á tvo vegu með kremuðu fenneli og kartöflusmælki
Kjöt | Krónhjörtur með sykurbrúnaðri kartöflumús, rauðkáli með þurrkuðum ávöxtum og gráðosta bragðbættu smjöri
Eftirréttur | Úrvals platti með crème brulee, Red Velvet köku, hvítsúkkulaðiostaböku og pralin búðingi
Albert og Bergdís á Fiskmarkaðnum í Aðalstræti

— ÍSLAND — VEITINGASTAÐIR

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Blinis með kavíarþrennu

Blinis eru litlar pönnukökur (eða lummur), oft bornar fram með lauk og kavíar eða sýrðum rjóma og reyktum laxi. En fjölmargt annað má setja á blinis. Í glæsilegri veislu var boðið upp á blinis með sýrðum rjóma og bleikju-, loðnu- og grásleppuhrognum. Með þessu dreypti fólk á hvítvíni.