
Stór eða lítil eyru? Þegar búið er að virða fyrir sér líkamann í heild, er oft fróðlegt að athuga eyrun. Menn með stór eyru eru oft gefnir fyrir grænmeti og fyrirferðamikinn mat. Smáeyrður maður vill oftast heldur kjöt og aðra kjarnmikla fæðu. Athuga eyrun.
-Læknisdómar alþýðunnar. Höf. D.C. Jarvis 1958
SJÁ EINNIG: GÖMUL RÁÐ —
