Remúlaði

Remúlaði SÓSA með fiski heimagert remúlaði frá grunni
Remúlaði

Remúlaði er frekar auðvelt að útbúa

Remúlaði

2 msk mæjónes
2 msk Grísk jógúrt
½ dl fíntsaxaður blaðlaukur
½ tsk Dijon sinnep
1 msk saxaður kapers
⅔ dl sýrðar gúrkur, saxaðar
⅓ tsk túrmerik (eða karrý)
Blandið öllu saman

FLEIRI SÓSUR — FISKURREMÚLAÐI

.

Remúlaði er gott með steiktum fiski

FLEIRI SÓSUR — FISKURREMÚLAÐI

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Vinsælustu brauðréttirnir á Albert eldar

Fimm vinsælustu brauðréttirnir á Albert eldar.  Heitir réttir í ofni eru klassískir og allaf jafn vinsælir. Hér eru fimm mest skoðuðu brauðréttirnir á alberteldar, bæði heitir og kaldir. Njótið vel

Páskaeggjasmakkið mikla

Páskaeggjasmakkið mikla. Hingað barst stór kassi af páskaeggjum, í framhaldi auglýsti ég eftir súkkulaðiunnendum á fasbókinni til þess að gæða sér á eggjunum og gefa álit sitt . Ég hefði ekki getað ímyndað mér að það væri svona gaman að smakka páskaegg og skeggræða um þau frá ýmsum sjónarhornum. Allir áttu ljúfar minningar tengdar páskaeggjum og margar sögur flugu um stofuna. Einn hafði útbúið ratleik í bundnu máli fyrir fjölskylduna og annar smakkari lærði af mági sínum að dreypa á rauðvíni með páskaeggjunum. Við tókum smökkunina afar alvarlega þrátt fyrir glensið og gleðina, fórum þá leið að allir smökkuðu, skrifuðu niður áhrif og upplifun, bragðgæði voru metin, innihald og útlit. Rætt var um hvert egg í þaula og að því loknu gaf hver og einn stig frá einu upp í tíu.