Auglýsing
Remúlaði SÓSA með fiski heimagert remúlaði frá grunni
Remúlaði

Remúlaði er frekar auðvelt að útbúa

Remúlaði

2 msk mæjónes
2 msk Grísk jógúrt
½ dl fíntsaxaður blaðlaukur
½ tsk Dijon sinnep
1 msk saxaður kapers
⅔ dl sýrðar gúrkur, saxaðar
⅓ tsk túrmerik (eða karrý)
Blandið öllu saman

FLEIRI SÓSUR — FISKURREMÚLAÐI

.

Remúlaði er gott með steiktum fiski

FLEIRI SÓSUR — FISKURREMÚLAÐI

.

Auglýsing