FöstudagskaffiðÍslensktKaffimeðlæti Túnfisksalat með steiktum lauk 05/02/2020 Túnfisksalat með steiktum lauk Túnfisksalat með steiktum lauk Í veislu um daginn fengum við túnfisksalat sem bragðaðist mun betur en „venjulegt”. Í ljós kom að konan sem útbjó salatið átti ekki til lauk og bjargaði sér með steiktum lauk. Vel má mæla með túnfisksalati með steiktum lauk. Ótrúlega gott 🔹🔸 — TÚNFISKSALÖT — TÚNFISKUR — SALÖT — 🔹 🔸 Deila FacebookPinterestEmailPrintCopy URL Auglýsing Leita Meira úr sama flokki Eggjabaka með grænmeti og salami Eggjabaka með grænmeti og salami Það er mikill kostur við... Daginn eftir vel heppnað (matar)boð Daginn eftir vel heppnað (matar)boð Matur og minningar Matur og minningar Á jólunum vilja margir hafa allt í... Hótel Höfn #Iceland Hótel Höfn Við gistum á Hótel Höfn og borðuðum á... Jarðarberjatiramisu Jarðarberjatiramisu Helga frænka mín Finnbogadóttir hefur búið í Vínarborg til... Piparköku ostakúlur Piparköku ostakúlur Esther Kjartansdóttir kom með bragðmiklar ostakúlur sem velt... Fyrri færslaKraftmikið kryddte – Chai teNæsta færslaStór eða lítil eyru?