Remúlaði

Remúlaði SÓSA með fiski heimagert remúlaði frá grunni
Remúlaði

Remúlaði er frekar auðvelt að útbúa

Remúlaði

2 msk mæjónes
2 msk Grísk jógúrt
½ dl fíntsaxaður blaðlaukur
½ tsk Dijon sinnep
1 msk saxaður kapers
⅔ dl sýrðar gúrkur, saxaðar
⅓ tsk túrmerik (eða karrý)
Blandið öllu saman

FLEIRI SÓSUR — FISKURREMÚLAÐI

.

Remúlaði er gott með steiktum fiski

FLEIRI SÓSUR — FISKURREMÚLAÐI

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Lambahryggur með sítrónu og rósmarín

Lambahryggur með sítrónu og rósmarín. Hægeldun hentar lambakjöti alveg einstaklega vel. Ef þið hafið ekki nú þegar prófað slíka aðferð er tækifærið núna. Jólasteikin á okkar bæ er stundum hægeldaður lambahryggur. Ef ykkur blöskrar alveg magnið af sítrónu og lime í uppskriftinni má alveg minnka það. Þessa uppskrift er vel þess virði að prófa. Með er fínt að hafa sykurbrúnaðar kartöflur

Ostakúla

Ostakúla. Við eigum það til að vanmeta einfaldleikann þegar matargerð er annars vegar. Ostakúlan er einföld, falleg og bragðgóð. Með henni má bera fram kex eða niðurskorið snittubrauð. Stundum er gott að vinna sér í haginn, ostakúlan er útbúin daginn áður en hún er borin á borð.