Óhefðbundin meðferð við Alzheimers heilabilun

alzheimers-heilabilun Óhefðbundin meðferð við Alzheimers heilabilun
Óhefðbundin meðferð við Alzheimers heilabilun

Óhefðbundin meðferð við Alzheimers heilabilun. Á meðan ekki hefur fundist lækning við Alzheimers-sjúkdómnum og lyfin hafa reynst frekar haldlítil en hafa oft óæskilegar aukaverkanir þá leita menn óhefðbundinna leiða. Ýmis náttúruefni hafa verið notuð en með mismunandi árangri en sjúklingurinn hefur engu að tapa. Hér er áhugaverð grein sem Sigmundur Guðbjarnarson skrifaði

alzheimers Óhefðbundin meðferð við Alzheimers heilabilun

Sjá fleiri færslur: MATUR LÆKNAR 

Óhefðbundin meðferð við Alzheimers heilabilun

— ÓHEFÐBUNDIN MEÐFERÐ VIÐ ALZHEIMERS —

Auglýsing

Meira úr sama flokki

D-vítamín

D-vitamin

D - vítamínið góða. Fólk ætti að láta mæla D-vítamínið í líkamanum reglulega. Hæfileiki líkamans til að vinna D-vítamín úr sólinni minnkar eftir því sem við eldumst, fólk um sextugt þarf að vera fjórum sinnum lengur í sól til að fá sama skammt af D-vítamíninu miðað við ungt fólk. Allir ættu að taka D-vítamín yfir vetrarmánuðina en láta líka heimilislækni mæla. Nægjanlegt magn D vítamíns dregur úr bólgum.

Fyrri færsla
Næsta færsla