Óhefðbundin meðferð við Alzheimers heilabilun. Á meðan ekki hefur fundist lækning við Alzheimers-sjúkdómnum og lyfin hafa reynst frekar haldlítil en hafa oft óæskilegar aukaverkanir þá leita menn óhefðbundinna leiða. Ýmis náttúruefni hafa verið notuð en með mismunandi árangri en sjúklingurinn hefur engu að tapa. Hér er áhugaverð grein sem Sigmundur Guðbjarnarson skrifaði