
Hrós mánaðarins fær ökumaðurinn sem stöðvaði bílinn sinn í hringtorgi í Laugardalnum til að aðstoða eldri konu með göngugrindina sína, fyrst yfir snjóskafl og síðan fylgdi hann henni yfir götuna
UPPFÆRT: Hann heitir Karl A. Schneider. Þið sem þekkið Karl megið gjarnan senda honum færsluna með góðum kveðjum fyrir að vera til fyrirmyndar