Auglýsing
karl A. Schneider Velviljaði ökumaðurinn aðstoðar konuna yfir götuna, bílnúmerið hans er HATARI
Velviljaði ökumaðurinn aðstoðar konuna yfir götuna, bílnúmerið hans er HATARI

Hrós mánaðarins fær ökumaðurinn sem stöðvaði bílinn sinn í hringtorgi í Laugardalnum til að aðstoða eldri konu með göngugrindina sína, fyrst yfir snjóskafl og síðan fylgdi hann henni yfir götuna

UPPFÆRT: Hann heitir Karl A. Schneider. Þið sem þekkið Karl megið gjarnan senda honum færsluna með góðum kveðjum fyrir að vera til fyrirmyndar

Auglýsing