Hressandi cayennedrykkur

Hressandi cayennedrykkur

Fyrst var ég með um einn þriðja úr teskeið af cayenne pipar en er ég kominn upp í heila teskeið. Drykkurinn er mjög hressandi og maður finnur hvernig blóðið flæðir um æðarnar af enn meiri krafti en áður – ég hvet ykkur til að prófa, amk í nokkra daga (helst lengur).

— UM GÓÐ ÁHRIF CAYENNE PIPARS —

Mjög hressandi drykkur

Volgt vatn, ca 1 dl
1 tsk cayenne pipar
1 tsk sítrónusafi
1 msk góð ólífuolía

Setjið í glas, hrærið í með teskeið og drekki í einum sopa 🙂

— UM GÓÐ ÁHRIF CAYENNE PIPARS —

.

Cayenne pipar cayennepipar Tíu ástæður að nota cayennepipar eru eftirfarandi (skv. ANA): Styrkir hjartað, jafnvel stoppa hjartaáfall á byrjunarstigi Bætir blóðflæðið og hreinsar veggi æðanna og er hjálparefni við endurnýjun rauðra blóðfrumna Eflir meltingakerfið Kemur jafnvægi á lifrina og gallblöðruna Drepur blöðruhálskirtilskrabbameinsfrumur og minnkar æxlismyndun Eflir mótefnakerfið og bætir liðverki Góð áhrif til að minnka gyllinæð Stoppar blæðingu ef sett er á opið sár (topical application) Minnkar þríglýseríð í blóði (blóðfitu) Sveppaeyðandi og minnkar mittismál
Tíu góðar ástæður

Heimildir eru hér

.

— HRESSANDI CAYENNEDRYKKUR —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Rækjufrauð

Rækjufrauð

Rækjufrauð

Fermingarveislur eru jafn fjölbreyttar og þær eru margar. Sumir eru uppteknir af því að hafa sem flestar tegundir og telja með því að veislan verði glæsilegri. Öllu ánægjulegra er að smakka fáar tegundir og góðar. Oft gengur fólki illa að áætla magn fyrir hvern gest, hver kannast t.d. ekki við að hafa séð á Facebókinni að afgangarnir hafi verið svo miklir að auðvelt væri að slá upp annarri veislu.

Quiche Lorraine – franska góða bakan

QUICHE LORRAINE - franska bakan góða. Bergþór kom austur og bakaði skínandi böku, sem gerði gríðarlega lukku. Hann samþykkti að deila uppskriftinni með lesendum alberteldar, ef hann fengi Nutella-pizzu í eftirrétt.