Auglýsing

Hressandi cayennedrykkur

Fyrst var ég með um einn þriðja úr teskeið af cayenne pipar en er ég kominn upp í heila teskeið. Drykkurinn er mjög hressandi og maður finnur hvernig blóðið flæðir um æðarnar af enn meiri krafti en áður – ég hvet ykkur til að prófa, amk í nokkra daga (helst lengur).

— UM GÓÐ ÁHRIF CAYENNE PIPARS —

Mjög hressandi drykkur

Volgt vatn, ca 1 dl
1 tsk cayenne pipar
1 tsk sítrónusafi
1 msk góð ólífuolía

Setjið í glas, hrærið í með teskeið og drekki í einum sopa 🙂

— UM GÓÐ ÁHRIF CAYENNE PIPARS —

.

Cayenne pipar cayennepipar Tíu ástæður að nota cayennepipar eru eftirfarandi (skv. ANA): Styrkir hjartað, jafnvel stoppa hjartaáfall á byrjunarstigi Bætir blóðflæðið og hreinsar veggi æðanna og er hjálparefni við endurnýjun rauðra blóðfrumna Eflir meltingakerfið Kemur jafnvægi á lifrina og gallblöðruna Drepur blöðruhálskirtilskrabbameinsfrumur og minnkar æxlismyndun Eflir mótefnakerfið og bætir liðverki Góð áhrif til að minnka gyllinæð Stoppar blæðingu ef sett er á opið sár (topical application) Minnkar þríglýseríð í blóði (blóðfitu) Sveppaeyðandi og minnkar mittismál
Tíu góðar ástæður

Heimildir eru hér

.

— HRESSANDI CAYENNEDRYKKUR —

.

Auglýsing