Vilkó vöfflumix til að grípa í

Það vakti athygli margra þegar ég sagði frá því í útvarpsspjalli að ég ætti alltaf Vilkó vöfflumix og notaði það oft, ekki bara til að baka vöfflur heldur líka í lummur og pönnukökur. Vöfflumixið er snilldin ein, vöfflurnar verða alltaf eins og það þarf ekki að stressast upp þó ekki sé til egg eða mjólk í deigið þegar okkur langar skyndilega í vöfflur 🙂

VÖFFLURNUTELLAVILKO

Til að „gera deigið að mínu” set ég gjarnan bragðefni út í: vanillu, kardimommur, sterkt uppáhellt kaffi, smá sítrónusafa, kakó, súkkulaði eða Nutella. Endilega prófið

Það er ágætt að setja svolítið af uppáhelltu kaffi út í deigið

Vilkó prima vöfflur vöfflumis vöffludeig góðar vöfflur
Færslan er unnin í samvinnu við Vilkóvöfflur

VÖFFLURNUTELLAVILKO

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Hjónabandssæla Gústu

IMG_4259IMG_4271

Hjónabandssæla Gústu.  Á ferð okkar um Norðurland bauð Hólmfríður Benediktsdóttir okkur í kaffi. Margt er það sem gleður okkur en fátt eins og heimabakað bakkelsi. Uppskriftin er frá Gústu tengdamóður Hólmfríðar

Spergilkáls salat

Spergilkáls salat. Grænmeti af krossblómaætt svo sem spergilkál, blómkál, næpur, rófur og hvítkál innihalda sérstaklega mikið af efnasamböndum sem styðja við ónæmiskerfi líkamans.