Vilkó vöfflumix til að grípa í

Það vakti athygli margra þegar ég sagði frá því í útvarpsspjalli að ég ætti alltaf Vilkó vöfflumix og notaði það oft, ekki bara til að baka vöfflur heldur líka í lummur og pönnukökur. Vöfflumixið er snilldin ein, vöfflurnar verða alltaf eins og það þarf ekki að stressast upp þó ekki sé til egg eða mjólk í deigið þegar okkur langar skyndilega í vöfflur 🙂

VÖFFLURNUTELLAVILKO

Til að „gera deigið að mínu” set ég gjarnan bragðefni út í: vanillu, kardimommur, sterkt uppáhellt kaffi, smá sítrónusafa, kakó, súkkulaði eða Nutella. Endilega prófið

Það er ágætt að setja svolítið af uppáhelltu kaffi út í deigið

Vilkó prima vöfflur vöfflumis vöffludeig góðar vöfflur
Færslan er unnin í samvinnu við Vilkóvöfflur

VÖFFLURNUTELLAVILKO

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Sætkartöflusúpa

Sætkartöflusúpa. Sætar kartöflur henta vel í súpu. Áður en ég fór á fund steikti ég grænmetið og lét suðuna koma upp, síðan slökkti ég undir og setti handklæði vandlega utan um pottinn. Þegar fundinum lauk var súpan tilbúin og ennþá heit. Hér má lesa um sætar kartöflur.