OK, jökullinn sem nú er óðum að hverfa. Myndin er tekin 13. ágúst 2020
Það leikur við okkur ferðabloggaraþríeykið lánið. Páll fékk í afmælisgjöf flugferð yfir uppsveitir Borgarfjarðar með Bergþóri frænda sínum, stórferðaþjónustubónda á Húsafelli. Stórkostulegt að sjá landið úr lofti á förgum ágústdegi, algjörlega ógleymanlegt.
Reykholt í ReykholtsdalSpenntir að komast í loftiðHvítáGilsbakkiFljótstunga í Hvítársíðu þar sem Páll fæddist fyrir 97 árum og einum degi beturBergþór, Bergþór, Páll og Albert