Eyjar við Ísland #Ísland

-- VIGUR -- HRÍSEY -- HEIMAEY -- GRÍMSEY -- DRANGEY -- FLATEY Á SKJÁLFANDA -- FLATEY Á BREIÐAFIRÐI -- eyjar við ísland
Páll, Albert og Bergþór í miðnætursól í Flatey á Breiðafirði

Eyjar við Ísland

Í sumar höfum við heimsótt allmargar eyjar í kringum Ísland – úr varð einskonar eyjaþema hjá ferðabloggurunum. Eyjarnar eru ólíkar en hafa hver sinn sjarma. Allar eru þær eftirminnilegar þó ólíkar séu.

VIGUR HRÍSEY HEIMAEY GRÍMSEY DRANGEY — FLATEY Á SKJÁLFANDA FLATEY Á BREIÐAFIRÐI

.

Vigur

VIGUR

Hrísey

HRÍSEY

Heimaey

HEIMAEY

Grímsey

GRÍMSEY

Drangey

DRANGEY

Flatey á Skjálfanda

FLATEY Á SKJÁLFANDA

Flatey á Breiðafirði

FLATEY Á BREIÐAFIRÐI

FERÐAST UM ÍSLANDVIGUR HRÍSEY HEIMAEY GRÍMSEY DRANGEY — FLATEY Á SKJÁLFANDA FLATEY Á BREIÐAFIRÐI —

— EYJAR VIÐ ÍSLAND —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Hábítur í Perlunni – Út í bláinn

Út í bláinn í Perlunni. Efstu hæð Perlunnar í Reykjavík hefur verið breytt mikið, matsölustaðurinn Út í bláinn er sunnan megin og Kaffitár er norðan megin. Já og gólfið snýst núna aðeins á kvöldin. Við skelltum okkur í vel útilátinn hábít í Perlunni á nýja veitingastaðinn Út í bláinn. Hábítur er brunch, eða hádegismatur og árbítur í einu orði.

Terturánið mikla 17. júní 1994

Terturánið mikla 17. júní 1994. Þann 17. júní 1994 var haldið upp á 50 ára afmæli lýðveldisins Íslands. Það er víst óhætt að segja að fólk eigi misgóðar minningar frá deginum. Stærsta og frægasta umferðarteppa Íslandssögunnar náði frá Reykjavík til Þingvalla. Á þessum degi var ég heima á Brimnesi og fór með nokkra barnunga vinnumenn í fjallgöngu.