Pönnukökur með kanilsykri og smjöri

Pönnukökur með kanilsykri og smjöri – beint af pönnunni

Það má vel þynna út Vilkovöfflumix svo úr pönnukökudeig. Saman við setti ég svolítið af vanillu og smávegis af salti. Síðan fór ein teskeið af kanilsykri og um það bil ein matskeið af smjöri á.

PÖNNUKÖKURVILKO

.

Pönnukökur með kanilsykri og smjöri vilko vilkó
Pönnukökur með kanilsykri og smjöri bragðast einstaklega vel beint af pönnunni. Færslan er unnin í samvinnu við Vilko
Auglýsing

Meira úr sama flokki

Þrjár bestu smákökurnar árið 2016

Vinningssmákökur2016

Þrjár bestu smákökurnar árið 2016. Þessar þrjár komust á verðlaunapall í smákökusamkeppni Kornax í ár. Hver annari betri. Það er skemmtileg hefð að baka fyrir jólin, höldum því áfram. Bökum á aðventunni :)

Vöfflur – klassísk uppskrift úr bókinni Við matreiðum

Vöfflur. Fátt er dásamlegra en ilmur af nýbökuðum vöfflum. Það er einhver óútskýrð hlýja sem fylgir þeim. Hér er uppskrif úr hinni ágætu bók Við matreiðum, bók sem ég eignaðist fyrir 35 árum og fletti reglulega upp í. Við matreiðum er hin fínasta bók, hún kom fyrst út árið 1976 og nýlega kom sjötta útgáfan út.