
Bláberjadrykkur
Gunnhildur Gunnarsdóttir kennslustjóri Lýðskólans var nýbúin að útbúa gæðadrykk úr bláberjum þegar við heimsóttum þau hjónin, Gunnhildi og Kári á Flateyri. Auk þessa fengum við pönnukökur með volgri bláberjasultu, en Gunnhildur fór hamförum í berjamó í sumar og er nú með hálffulla frystikystu af berjum (eða kannski er ég aðeins að ýkja).
.
— BLÁBER — DRYKKIR — FLATEYRI — SLÓVAKÍA — BLÁBERJASULTA —
.
Bláberjadrykkur
2 bollar bláber
2 bollar vatn
1,5 bolli sykur.
Láta sjóða – lækka svo hitann í 5 mínútur.
Sigtið fyrst í gegnum sigti og 2x í gegnum viskustykki.
þynnið með sódavatni

.
— BLÁBER — DRYKKIR — FLATEYRI — SLÓVAKÍA —
.