Gáttaþefur

Gáttaþefur jólasveinn íslensku jólasveinarnir
Gáttaþefur                                 Mynd: GRAPEVINE

Gáttaþefur

Gáttaþefur er ellefti jólasveinninn kallaður sem kemur til byggða, þann 22. desember, samkvæmt þeirri röð sem birt er í Þjóðsögum Jóns Árnasonar frá 1862.

JÓLASVEINARJÓLIN — ÞJÓÐSÖGURLAUFABRAUÐ

.

Gáttaþefur hafði mjög stórt nef og fann ilminn af laufabrauði langt upp á heiðar og lokkaði það hann til bæja.

Um hann kvað Jóhannes úr Kötlum:

Ellefti var Gáttaþefur
-aldrei fékk sá kvef,
og hafði þó svo hlálegt
og heljarstórt nef.
Hann ilm af laufabrauði
upp á heiðar fann,
og léttur, eins og reykur,
á lyktina rann.

Af WIKIPEDIA.

Gáttaþefur

JÓLIN

Í gær kom GLUGGAGÆGIR og á morgun kemur KETKRÓKUR.

— GÁTTAÞEFUR —

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Pistasíu- og granateplaterta

Pistasíu- og granateplaterta. Sú hefð hefur myndast hér að baka páskatertu ársins. Á hverju ári bökum við nýja tertu sem hlýtur sæmdartitilinn Páskaterta ársins. Hér má sjá lista yfir páskatertur síðustu ára Að þessu sinni er það undurgóð pistasíu- og granateplaterta. Guð minn góður hvað þessi terta er ljúffeng og það sem meira er: Daginn eftir er hún enn betri. Gleðilega páska

SaveSave

SaveSave

SaveSave

Hægelduð kínóa og kókossúpa

Hægelduð kínóa og kókossúpa. Það er kjörið að setja allt í pottinn, láta suðuna koma upp og slökkva undir.  Síðan er ágætt að pakka pottinum vel inn í handklæði, svuntur, þurrkustykki og annað sem er við höndina. Þannig helst hitinn og súpan síður á meðan þið farið t.d. út að hlaupa eða hjóla. Hitinn helst alveg í nokkra klukkutíma með þessu móti.

Fyrri færsla
Næsta færsla