Gáttaþefur

Gáttaþefur jólasveinn íslensku jólasveinarnir
Gáttaþefur                                 Mynd: GRAPEVINE

Gáttaþefur

Gáttaþefur er ellefti jólasveinninn kallaður sem kemur til byggða, þann 22. desember, samkvæmt þeirri röð sem birt er í Þjóðsögum Jóns Árnasonar frá 1862.

JÓLASVEINARJÓLIN — ÞJÓÐSÖGURLAUFABRAUÐ

.

Gáttaþefur hafði mjög stórt nef og fann ilminn af laufabrauði langt upp á heiðar og lokkaði það hann til bæja.

Um hann kvað Jóhannes úr Kötlum:

Ellefti var Gáttaþefur
-aldrei fékk sá kvef,
og hafði þó svo hlálegt
og heljarstórt nef.
Hann ilm af laufabrauði
upp á heiðar fann,
og léttur, eins og reykur,
á lyktina rann.

Af WIKIPEDIA.

Gáttaþefur

JÓLIN

Í gær kom GLUGGAGÆGIR og á morgun kemur KETKRÓKUR.

— GÁTTAÞEFUR —

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Rúsínubollur – mjúkar og góðar

Rúsínubollur - mjúkar og góðar. Fátt jafnast á við mjúkar gerbollur nýkomnar úr ofninum. Í morgunverðarhlaðborði hjá Halldóru systur minni voru þessar rjúkandi bollur sem brögðuðust einstaklega vel.

Mackintosh’s íssósa – restin af molunum í pott ásamt rjóma og úr verður afbragðs íssósa

Mackinthos

20151220_214955

Mackintosh's íssósa.  Þegar allir „bestu molarnir” eru búnir er upplagt að setja restina í pott með nokkrum matskeiðum af rjóma og bræða við lágan hita og nota sem íssósu. Í öllum bænum deilið þessu með fólki sem dáir Mackintosh´s (hver gerir það ekki?)

Fyrri færsla
Næsta færsla