Gáttaþefur

Gáttaþefur jólasveinn íslensku jólasveinarnir
Gáttaþefur                                 Mynd: GRAPEVINE

Gáttaþefur

Gáttaþefur er ellefti jólasveinninn kallaður sem kemur til byggða, þann 22. desember, samkvæmt þeirri röð sem birt er í Þjóðsögum Jóns Árnasonar frá 1862.

JÓLASVEINARJÓLIN — ÞJÓÐSÖGURLAUFABRAUÐ

.

Gáttaþefur hafði mjög stórt nef og fann ilminn af laufabrauði langt upp á heiðar og lokkaði það hann til bæja.

Um hann kvað Jóhannes úr Kötlum:

Ellefti var Gáttaþefur
-aldrei fékk sá kvef,
og hafði þó svo hlálegt
og heljarstórt nef.
Hann ilm af laufabrauði
upp á heiðar fann,
og léttur, eins og reykur,
á lyktina rann.

Af WIKIPEDIA.

Gáttaþefur

JÓLIN

Í gær kom GLUGGAGÆGIR og á morgun kemur KETKRÓKUR.

— GÁTTAÞEFUR —

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Ananassalsa – litfagurt og hollt salat

 

Ananassalsa - litfagurt og hollt salat. Það tekur ekki nema fimmtán mínútur að útbúa þetta holla salat. Sætt ananasbragðið passar vel með kóríander og chili. Salatið hentar með kjúklingaréttum, fiski eða sér með stökkum flögum.

Sumarlegt salat

Sumarlegt salat. Nú streymir ferskt íslenskt grænmeti á markaðinn og ég er alveg að missa mig. Það má nota hvaða græna grænmeti sem uppistöðu í þetta salat. Þegar þetta var útbúið var ég nýkominn úr Frú Laugu með spínat og grænkál sem varð að uppistöðu hjá mér.

Ananas-kasjú-kínóa réttur

Ananas-kasjú-kínóa réttur

Þessi réttur tekur dálítinn tíma, en vel þess virði. Kínóa er glútenlaust og auðmeltanlegt. Það inniheldur allar átta amínósýrurnar sem eru líkamanum nauðsynlegar - telst það ekki fullkomið prótein?

Eru (brún)egg ofmetin?

eggsubstitutions

Eru (brún)egg ofmetin? Brún egg eru ekki hollari en önnur egg og næringargildin eru þau sömu. Eggin verða ekki brún við það að hænurnar ganga frjálsar eða eru „vistvænar".

Fyrri færsla
Næsta færsla