Ketkrókur

Ketkrókur
Ketkrókur – Myndina teiknaði Brian Pilkinton og hún birtist á MBL.

Ketkrókur

Ketkrókur er tólfti jólasveinninn kallaður sem kemur til byggða, þann 23. desember, samkvæmt þeirri röð sem birt er í Þjóðsögum Jóns Árnasonar frá 1862.

JÓLASVEINARHANGIKJÖT —  JÓLIN — ÞJÓÐSÖGURKJÖTÞORLÁKSMESSA

.

Ketkrókur kom á Þorláksmessu til bæja og reyndi þá að ná sér í hangikjötslæri gegnum strompinn.

Um hann kvað Jóhannes úr Kötlum:

Ketkrókur, sá tólfti,
kunni á ýmsu lag.-
Hann þrammaði í sveitina
á Þorláksmessudag.
Hann krækti sér í tutlu,
þegar kostur var á.
En stundum reyndist stuttur
stauturinn hans þá.

Af WIKIPEDIA.

Ketkrókur
Ketkrókur

JÓLIN

Í gær kom GÁTTAÞEFUR og á morgun kemur KERTASNÍKIR.

.

— KETKRÓKUR —

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Limalangur og toginleitur

Toginleitur

Í grönnum manngerðum er beinakerfið allt léttbyggt. Annað hvort er maðurinn allur lítill og fíngerður, eða hár og grannur. Venjulega er hann limalangur og toginleitur. Hann er sjaldan feitur. Venjulega er húðin mjúk og þunn. Höfuðhár er venulega mikið; það endist vel, oft alla ævi.

Ítalskt ævintýri á Apótekinu með innblæstri af íslensku landslagi, ljúffengur og frumlegur málsverður

Ítalskt ævintýri á Apótekinu með innblæstri af íslensku landslagi, ljúffengur og frumlegur málsverður. Apótekið hefur alltaf verið einn af mínum uppáhaldsveitingastöðum, fyrsta flokks matur, þjónusta, staðsetning og ekki síst yndislegur viðarkolailmurinn af og til úr eldhúsinu, og úr verður andrúmsloft þar sem manni líður vel og vill helst dvelja lengi. Það var því spennandi að vita hvort ítalska ævintýrið stæði undir væntingum.

Fyrri færsla
Næsta færsla