Auglýsing
Ketkrókur
Ketkrókur – Myndina teiknaði Brian Pilkinton og hún birtist á MBL.

Ketkrókur

Ketkrókur er tólfti jólasveinninn kallaður sem kemur til manna, þann 23. desember, samkvæmt þeirri röð sem birt er í Þjóðsögum Jóns Árnasonar frá 1862.

Ketkrókur kom á Þorláksmessu til bæja og reyndi þá að ná sér í hangikjötslæri gegnum strompinn.

Um hann kvað Jóhannes úr Kötlum:

Ketkrókur, sá tólfti,
kunni á ýmsu lag.-
Hann þrammaði í sveitina
á Þorláksmessudag.
Hann krækti sér í tutlu,
þegar kostur var á.
En stundum reyndist stuttur
stauturinn hans þá.

Af WIKIPEDIA.

Ketkrókur
Ketkrókur

JÓLIN

Í gær kom GÁTTAÞEFUR og á morgun kemur KERTASNÍKIR.

.

— KETKRÓKUR —

Auglýsing