Ketkrókur

Ketkrókur
Ketkrókur – Myndina teiknaði Brian Pilkinton og hún birtist á MBL.

Ketkrókur

Ketkrókur er tólfti jólasveinninn kallaður sem kemur til byggða, þann 23. desember, samkvæmt þeirri röð sem birt er í Þjóðsögum Jóns Árnasonar frá 1862.

JÓLASVEINARHANGIKJÖT —  JÓLIN — ÞJÓÐSÖGURKJÖTÞORLÁKSMESSA

.

Ketkrókur kom á Þorláksmessu til bæja og reyndi þá að ná sér í hangikjötslæri gegnum strompinn.

Um hann kvað Jóhannes úr Kötlum:

Ketkrókur, sá tólfti,
kunni á ýmsu lag.-
Hann þrammaði í sveitina
á Þorláksmessudag.
Hann krækti sér í tutlu,
þegar kostur var á.
En stundum reyndist stuttur
stauturinn hans þá.

Af WIKIPEDIA.

Ketkrókur
Ketkrókur

JÓLIN

Í gær kom GÁTTAÞEFUR og á morgun kemur KERTASNÍKIR.

.

— KETKRÓKUR —

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Súkkulaðimúslíhafrakex – óskaplega bragðgott hafrakex

Súkkulaðimúslíhafrakex DSC01750

Súkkulaðimúslíhafrakex. Óskaplega bragðgott hafrakex sem bragðast enn betur með góðum kaffibolla. Listakokkurinn og útvarpskonan Ingveldur G. Ólafsdóttir bakaði svona hafrakex fyrir sísvanga nemendur Listaháskólans síðasta vetur.

Fyrri færsla
Næsta færsla