Ofnbakaðar rauðrófur og hnúðkál

Ofnbakað hnúðkál og rauðrófur bakað grænmeti ofnbakað
Ofnbakað hnúðkál og rauðrófur

Ofnbakaðar rauðrófur og hnúðkál

Ef ykkur vantar hugmynd að meðlæti er gráupplagt að afhýða hnúðkál og rauðrófur, skera í bita, krydda og baka í ofni.

HNÚÐKÁLRAUÐRÓFUR

.

Á hnúðkálið fór timian, salt, pipar og ólífuolía og á rauðrófurnar rósmarín, salt, pipar og ólífuolía. Síðan fór þetta í ofninn á 190°C í um 30 mín.

.

— RAUÐRÓFUR OG HNÚÐKÁL —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Kúrbítsrúllur með kasjúhnetu/rauðrófu/ fyllingu

Emjað í Eyjafirðinum. Innarlega í Eyjafirðinum er veitingastaðurinn Silva. Þar er einstaklega góður matur og fallegt umhverfi. Þar fengum við kúrbútsrúllur og emjuðum af ánægju. Kristín eigandi staðarins gaf mér góðfúslega uppskriftina til að birta hér

Fyrirlestur um borðsiði, kurteisi og mikilvægi viðskiptamálsverða

Fyrirlestur um borðsiði, kurteisi og mikilvægi viðskiptamálsverða. Ræddum við mjög líflegt starfsfólk Seðlabankans um borðsiði, kurteisi en þó mest um viðskiptamálsverði. Mikill munur er á að fara út að borða með vinum eða fara í viðskiptamálsverð. Dags daglega erum við bæði frjálsleg og laus við öll formlegheit. Þegar kemur að viðskiptamálsverðum verður að hafa mikilvægi þeirra í huga og því getur verið nauðsynlegt að koma vel undir búinn. 

Hildur Eir og Heimir útbjuggu fiskisúpu og heilsuköku

Heiðurshjónin Hildur Eir Bolladóttir og Heimir Haraldsson á Akureyri útbjuggu fiskisúpu eftir uppskrift frá Dodda vini þeirra og heilsuköku á eftir.  Doddi heitir Þórður Jakobsson og er kokkur á sjó „við kennum hann oftast við konuna hans og segjum Doddi Sigrúnar" Doddi veit hvernig gott er að meðhöndla auðævi sjávar og metta harðduglega sjómenn (og aðra)