Ef ykkur vantar hugmynd að meðlæti er gráupplagt að afhýða hnúðkál og rauðrófur, skera í bita, krydda og baka í ofni.
Á hnúðkálið fór timian, salt, pipar og ólífuolía og á rauðrófurnar rósmarín, salt, pipar og ólífuolía. Síðan fór þetta í ofninn á 190°C í um 30 mín.
.
.