Mangósalat með rauðlauk og papriku

Volgt mangósalat með steiktum rauðlauk og papriku í mörgum litum. MANGÓ PAPRIKA RAUÐLAUKUR SALAT
Volgt mangósalat með steiktum rauðlauk og papriku í mörgum litum.

Volgt mangósalat með rauðlauk og papriku

3 paprikur ein í hverjum lit og einn rauðlaukur
. Þetta skorið niður og léttsteikt á pönnu í olíu. Saltað og piprað. Hitað í ofni við 40°C
 í um 15 mín. Ferskur mangó skorin í bita og blandað saman við áður en borið fram

MANGÓSALÖTMATARBOÐ HÖRPU OG BINNA

.

Mangósalatið var í eftirminnilegu matarboði Hörpu og Binna

.

— MANGÓSALATIÐ —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Kartöflusalat með pestói

Kartöflusalat með pestói. Í hlöðugrillinu snæddu gestir holugrillað lambalæri með tveimur tegundum af kartöflusalati. Afsakið að ekki séu í uppskrifinni mál og vog heldur hvað var í salatinu.

Matarborgin Prag

Matarborgin Prag. Eitt af því skemmtilegasta sem ég veit er að prófa nýja rétti og bragða fjölbreyttan mat í ólíkum löndum. Eftir ævintýralega skemmtilega ferð til Búdapest vorum við beðnir af Heimsferðum að fara í nokkrar borgarferðir og leggja áherslu á það besta í mat sem hver borg hefur uppá að bjóða.

Tékkar eru meðal annars frægir fyrir bjór, við gerðum hins vegar tékkneskum mat skil og nutum frá morgni til kvölds.  Nútímafólk fylgist með hinum ýmsum síðum á netinu þar sem gestir skrá athugasemdir sínar og gefa veitingastöðum og kaffihúsum stjörnur, einkunnir eða umsagnir. Þetta er góð aðferð því daglega breytast einkunnir og annað eftir því sem fleiri skrifa færslur.