Mangósalat með rauðlauk og papriku

Volgt mangósalat með steiktum rauðlauk og papriku í mörgum litum. MANGÓ PAPRIKA RAUÐLAUKUR SALAT
Volgt mangósalat með steiktum rauðlauk og papriku í mörgum litum.

Volgt mangósalat með rauðlauk og papriku

3 paprikur ein í hverjum lit og einn rauðlaukur
. Þetta skorið niður og léttsteikt á pönnu í olíu. Saltað og piprað. Hitað í ofni við 40°C
 í um 15 mín. Ferskur mangó skorin í bita og blandað saman við áður en borið fram

MANGÓSALÖTMATARBOÐ HÖRPU OG BINNA

.

Mangósalatið var í eftirminnilegu matarboði Hörpu og Binna

.

— MANGÓSALATIÐ —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Sómakonur í boði – veisla með mjög lítilli fyrirhöfn

Sómakonur í heimsókn. Í miklum önnum er skipulagið mikilvægt ef ekki mikilvægast. Það er frábær kostur fyrir störfum hlaðið fólk, sem vill halda veislu með sem minnstri fyrirhöfn, að fá senda heim veislubakka. Þetta reyndum við á dögunum þegar Árdís systir mín og hennar vinkonur komu hingað með stuttum fyrirvara.