
Beituskúrinn í Neskaupstað – PopUp í sumar
Í sumar verður í Beitiskúrnum í Neskaupstað vikulegt Popup eldhús í sumar. Núna er þar Suður-Afrískt þema. Það þarf ekkert að orðlengja það að maturinn er ólýsanlega góður. Því miður gleymdi ég að taka nærmyndir af eftirréttunum sem hvor öðrum betri. Mæli 100% með og rúmlega það. Best er að fylgjast með hvaða þema er framundan á FB-síðunni. Missið alls ekki af.
— NESKAUPSTAÐUR — HÁKON HILDIBRAND — SUÐUR-AFRÍKA — BEITUSKÚRINN —
.



.
— NESKAUPSTAÐUR — HÁKON HILDIBRAND — SUÐUR-AFRÍKA — BEITUSKÚRINN —
— BEITUSKÚRINN Í NESKAUPSTAÐ —
.