Beituskúrinn í Neskaupstað – PopUp í sumar

Suður-Afrískur matur í Beituskúrnum í Neskaupstað norðfjörður neskaupstaður popup pop up hákon Hildibrand
Suður-Afrískur matur í Beituskúrnum í Neskaupstað

Beituskúrinn í Neskaupstað – PopUp í sumar

Í sumar verður í Beitiskúrnum í Neskaupstað vikulegt Popup eldhús í sumar. Núna er þar Suður-Afrískt þema. Það þarf ekkert að orðlengja það að maturinn er ólýsanlega góður. Því miður gleymdi ég að taka nærmyndir af eftirréttunum sem hvor öðrum betri.  Mæli 100% með og rúmlega það. Best er að fylgjast með hvaða þema er framundan á FB-síðunni. Missið alls ekki af.

NESKAUPSTAÐURHÁKON HILDIBRANDSUÐUR-AFRÍKABEITUSKÚRINN

.

Suður-Afríski kokkurinn Barbara og Hákon Hildibrand
Popup í Beituskúrnum í allt sumar
Beituskúrinn í Neskaupstað

.

NESKAUPSTAÐURHÁKON HILDIBRANDSUÐUR-AFRÍKABEITUSKÚRINN

— BEITUSKÚRINN Í NESKAUPSTAÐ —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Alberteldar FIMM ÁRA – gaman að segja frá því

Alberteldar FIMM ÁRA - gaman að segja frá því að í dag eru slétt fimm ár síðan þessi síða fór í loftið. Síðan þá hafa birst tæplega þúsund færslur. Innlitin eru rétt tvær milljónir.

Í tilefni dagsins er hér fyrsta uppskrifin sem birtist:

Kínóa með rauðrófum

Kínóa

Kínóa með rauðrófum. Það er ágætt að eiga alltaf nokkur avókadó á borði eða í ísskápnum, þau þroskast á mislöngum tíma. Avókadó er kjörið í bústið, í salöt eða sem biti milli mála. Rauðrófur, avókadó og kínóa - þetta þrennt er bráðhollt, já og svo er þetta glúteinlaust.