Bandið á fánastönginni

flagglína sandfell fáskrúðsfirði sandfellið á Fáskrúðsfirði Fáninn íslenski fáninn fánaband sandfell fáskrúðsfjörður flaggað fánað draga fána að húni fáni í hálfa stöng þjóðlegt þjóðlegur ísland íslenskt
Munið að vefja bandinu/flagglínunni einn eða tvo hringi um stöngina áður en það er fest.

Bandið á fánastönginni

Fátt er þjóðlegra og fallegra en íslenski fáninn við hún. Við mættum vera enn duglegri að fána (flagga) og gott að rifja upp um notkun fánans. EN: Það getur verið pirrandi að hlusta á fánabandið/flagglínuna slást við stöngina í tíma og ótíma. Við því er einfalt ráð; Vefja bandinu einn eða tvo hringi um stöngina áður en það er fest. Þetta á bæði við þegar fáninn er við hún og ekki.

🇮🇸

ÞJÓÐLEGTÍSLANDÍSLENSKTFÁNINN

🇮🇸

Munið: Vefja bandinu/flagglínunni einn eða tvo hringi um stöngina áður en það er fest. Þetta á bæði við þegar fáninn er við hún og ekki.

Fáni dreginn í hálfa stöng. Ef draga á fána í hálfa stöng, er það gert með þeim hætti, að fáninn er fyrst dreginn að hún og síðan felldur, svo að 1/3 stangarinnar sé fyrir ofan efri jaðar fánans. Mynd og texti: Stjórnarráðið.is

Fáni dreginn í hálfa stöng. Ef draga á fána í hálfa stöng, er það gert með þeim hætti, að fáninn er fyrst dreginn að hún og síðan felldur, svo að 1/3 stangarinnar sé fyrir ofan efri jaðar fánans.

Getur verið allra besta lausnin að vefja bandinu á þennan hátt um stöngina
Fáni við hún. Myndin  er tekin á Fáskrúðsfirði og fjallið fyrir miðri mynd heitir Sandfell.

🇮🇸

ÞJÓÐLEGTÍSLANDÍSLENSKTFÁNINN

— BANDIÐ Á FÁNASTÖNGINNI —

🇮🇸

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Snúðakaka

Snúðaterta

Snúðakaka. Eins lengi og ég man eftir mér hefur móðir mín bakað þessa köku við miklar vinsældir. Við systkinin reynum oft að baka hana nákvæmlega eins og mamma gerir hana, en þið vitið hvernig andrúmsloftið, eldhúsið hennar mömmu, reynslan og sálin sem hún setur í baksturinn nær ekki alltaf í gegn. Þegar við bökum hana og gefum hinum að smakka, segjum við því alltaf: Iss! þetta er nú ekki eins og hjá mömmu.

Pourquoi-Pas? – Jean-Baptiste Charcot og stytta Einars Jónssonar

Pourquoi-Pas? - Jean-Baptiste Charcot og stytta Einars Jónssonar. Í september árið 1936 fórst franska rannsóknarskipið Porquoi-Pas? við Straumfjörð á Mýrum. Fjörtíu manns voru í áhöfn skipsins en aðeins einn komst lífs af, Eugène Gonidec að nafni. Á Fáskrúðsfirði er styttan Í minningu skiptapa dr. Charcots eftir Einar Jónsson sem hann gerði skömmu eftir að Poruquoi-Pas? fórst.