Mini-lummur með laxamús

snittur Mini-lummur með laxamús, skreyttar með graslauk og graslauksblómum smáréttir fyrir fordrykk mús laxamauk reyktur lax
Mini-lummur með laxamús úr reyktum laxi og rjómaosti, skreyttar með graslauk og graslauksblómum – MINI-LUMMUR MEÐ LAXAMÚS.

Mini-lummur með laxamús

Fínasta hugmynd að bjóða upp á mini-lummur með laxamús með fordrykk eða á smáréttaborð. Uppskrifin að lummunum er þessi hefðbundna (SJÁ HÉR) án sykurs og laxamúsin er gerð með því að mauka saman reyktum laxi og rjómaosti (ca 1 hl lax og 2 hl rjómaostur).

LUMMURSNITTURRJÓMAOSTURREYKTUR LAX FORDYRKKURSMÁRÉTTIR

.

Í músina var notaður reyktur lax frá Ísfirðingi á Flateyri  (ogégfékkekkikrónufyriraðnefnanafiðþeirra)

.

— MINI-LUMMUR MEÐ LAXAMÚS —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Ítölsk brauðterta

Ítölsk brauðterta - DSC02266

Ítölsk brauðterta. Það var heldur betur veisla í síðasta föstudagskaffi vetrarins. Kjartan sló í gegn sem aldrei fyrr með ítalskri brauðtertu. Ætli megi ekki segja að hún hafi runnið út eins og heitar lummur. Hann kom með tvær, önnur var með hvítu brauði en hin grófu. Í mínu ungdæmi voru brauðtertur aðeins öðruvísi, sæmilega þykkar skonsur og á þær settar salat og síðan skreytt. Vonandi eru einhverjir sem viðhalda svoleiðis brauðtertum.

Tíu vinsælustu uppskriftir sumarsins

Tíu vinsælustu uppskriftir sumarsins. Þegar líður að lokum sumars er gaman að horfa um öxl og skoða hvaða uppskriftir hafa verið vinsælastar í sumar. Það kemur kannski ekkert sérstaklega á óvart að fólk er duglegt að baka samkvæmt samantektinni. Ég er bæði alsæll og þakklátur, á hverjum degi eru nokkur þúsund heimsóknir á bloggið*  Svona er topp tíu listi sumarsins:

Hvítsúkkulaðimús með sérrýlegnum makkarónum

Hvítsúkkulaðimús með sérrýlegnum makkarónum. Það upplýsist hér og nú að ég á nokkrar extragóðar tertu- og eftirréttavinkonur. Þær hringi ég í þegar mikið liggur við, t.d. þegar Tobba á matarvef moggans hefur samband og óskar eftir hátíðlegur eftirréttum. Kata er ein þessara vinkvenna, hún tók nú ljúflega í uppskrift.

Fyrri færsla
Næsta færsla