Mini-lummur með laxamús

snittur Mini-lummur með laxamús, skreyttar með graslauk og graslauksblómum smáréttir fyrir fordrykk mús laxamauk reyktur lax
Mini-lummur með laxamús úr reyktum laxi og rjómaosti, skreyttar með graslauk og graslauksblómum – MINI-LUMMUR MEÐ LAXAMÚS.

Mini-lummur með laxamús

Fínasta hugmynd að bjóða upp á mini-lummur með laxamús með fordrykk eða á smáréttaborð. Uppskrifin að lummunum er þessi hefðbundna (SJÁ HÉR) án sykurs og laxamúsin er gerð með því að mauka saman reyktum laxi og rjómaosti (ca 1 hl lax og 2 hl rjómaostur).

LUMMURSNITTURRJÓMAOSTURREYKTUR LAX FORDYRKKURSMÁRÉTTIR

.

Í músina var notaður reyktur lax frá Ísfirðingi á Flateyri  (ogégfékkekkikrónufyriraðnefnanafiðþeirra)

.

— MINI-LUMMUR MEÐ LAXAMÚS —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Rolo ostaterta

Rolo ostaterta. Í stórafmæli á dögunum voru allmargir gestir beðnir að koma með kökur og annað meðlæti með kaffinu. Veitingarnar voru síðan settar á stórt hlaðborð. Ein af þeim tertum sem stóðu uppúr var hálffrosin Rolo ostaterta sem Guðný útbjó eftir uppskrift frá Maríu systur sinni. María símaði til mín uppskriftina frá Neskaupstað. Þessi uppskrift birtist fyrst í Gestgjafanum en er hér lítillega breytt.

Lerkisveppasósa úr íslenskum lerkisveppum

Lerkisveppasósa úr íslenskum lerkisveppum. Nú er tími lerkisveppanna. Samkvæmt mínum heimildum er aðeins hægt að fá ferska íslenska lerkisveppi í einni búð á höfuðborgarsvæðinu. Þeir fást í Matarbúri Kaju á Óðinsgötu - og fást líka þurrkaðir þar. Lerkisveppir eru mjög bragðgóðir.

Páskaterturnar á Albert eldar

Páskaterturnar á Albert eldar. Þær eru misjafnar hefðirnar þegar kemur að mat á stórhátíðum. Við höfum þá hefð að baka árlega „páskatertuna", sem alltaf er ný terta en gæti stundum farið í hnallþóruflokkinn. Auðvitað má baka þessar tertur alla daga, allt árið :) Páskaterta þessa árs er í vinnslu og birtist hér á næstu dögum, en listinn yfir síðustu Páskatertur er hér fyrir neðan

SaveSave

SaveSave

Fyrri færsla
Næsta færsla