Mini-lummur með laxamús

snittur Mini-lummur með laxamús, skreyttar með graslauk og graslauksblómum smáréttir fyrir fordrykk mús laxamauk reyktur lax
Mini-lummur með laxamús úr reyktum laxi og rjómaosti, skreyttar með graslauk og graslauksblómum – MINI-LUMMUR MEÐ LAXAMÚS.

Mini-lummur með laxamús

Fínasta hugmynd að bjóða upp á mini-lummur með laxamús með fordrykk eða á smáréttaborð. Uppskrifin að lummunum er þessi hefðbundna (SJÁ HÉR) án sykurs og laxamúsin er gerð með því að mauka saman reyktum laxi og rjómaosti (ca 1 hl lax og 2 hl rjómaostur).

LUMMURSNITTURRJÓMAOSTURREYKTUR LAX FORDYRKKURSMÁRÉTTIR

.

Í músina var notaður reyktur lax frá Ísfirðingi á Flateyri  (ogégfékkekkikrónufyriraðnefnanafiðþeirra)

.

— MINI-LUMMUR MEÐ LAXAMÚS —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Messa og messukaffi í Beruneskirkju

Messukaffi. Var við messu í Beruneskirkju í dag þar sem séra Sjöfn Jóhannesdóttir þjónaði. Á eftir var öllum kirkjugestum boðið í messukaffi á Berunesi. Dásamlegt á fögrum stað á fallegum sumardegi. Amen!

Raspterta, já rasptertan góða

Raspterta

Já, raspterta! - ég bragðaði hana í fyrsta skipti í afmæli Eddu frænku minnar þegar ég var ca tíu ára. Á þeim árum var ég bæði feiminn og óframfærinn og þorði ekki fyrir mitt litla líf að biðja um uppskrift...

Jarðarberjaterta Ólafs

Jarðarberjaterta – raw. Við fögnum í dag með Ólafi fimm ára afmæli hans. Afmæliskaffiborðið var hlaðið af góðgæti, meðal annars þessari jarðarberjatertu. Þegar haldið var upp á eins árs afmæið hans var þessi Döðluterta í boði.

Fyrri færsla
Næsta færsla