Ástæðan fyrir lystarleysi barna og ráð við því

  • Heilsufræði handa húsmæðrum vilmundur jónsson læknir kristín ólafsdóttir læknir ísafjörður noregur danmörk taugaveikluð börn
    Heilsufræði handa húsmæðrum

Ástæðan fyrir lystarleysi barna og ráð við því

Lystarleysi barna stafar oft af kenjum fyrir of mikið eftirlæti og dekur. Skyldu foreldrar varast að láta börn verða of mikið vör við áhyggjur sínar út af því, hvernig þau láta við mat. Óhófleg umhyggja í þeim efnum getur gert börnin taugaveikluð. Stundum er þjóðráð að senda slík börn að heiman um tíma.

– Heilsufræði handa húsmæðrum eftir Kristínu Ólafsdóttur

Kristín Ólafsdóttir (1889 -1971) var íslenskur læknir og fyrsta konan sem lauk prófi í læknisfræði frá Háskóla Íslands. Að loknu embættisprófi stundaði hún framhaldsnám í Danmörku og Noregi, ásamt eiginmanni sínum, Vilmundi Jónssyni lækni, og fóru þau fyrst í stað til starfa við lækningar á Ísafirði. Mynd og myndatexti: Háskóli Íslands.
Taugaveiklað barn

.

GÖMUL RÁÐDANMÖRKÍSAFJÖRÐURNOREGUR

— LYSTARLEYSI BARNA —

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Fegurstu jólagluggarnir í miðbæ Reykjavíkur 2016

Fegurstu jólagluggarnir í miðbæ Reykjavíkur 2016. Það er víða metnaður meðal kaupmanna í miðbænum þegar kemur að jólaútstillingum í búðagluggum. Áður en haldið er inn í búðir er gaman að velta fyrir sér gluggaútstillingum.

Með aðstoð fjölmenns hóps voru valdir fimm fallegustu jólagluggarnir í miðborg Reykjavíkur. Fyrst fékk hópurinn myndir af fjórtán gluggum og hver og einn var beðinn að velja fjóra fegurstu. Stigin voru svo talin saman og hér er niðurstaðan:

Gúrkusalat

Gúrkusalat. Í Þýskalandi er algengt að útbúa grænmetissalat út einni tegund grænmetis. T.d. radísum, gulrótum, kartöflum og gúrkum. Uppistaða dressinganna í þessum salötum er yfirleitt edik, olía, rjómi og krydd.