Ástæðan fyrir lystarleysi barna og ráð við því
Lystarleysi barna stafar oft af kenjum fyrir of mikið eftirlæti og dekur. Skyldu foreldrar varast að láta börn verða of mikið vör við áhyggjur sínar út af því, hvernig þau láta við mat. Óhófleg umhyggja í þeim efnum getur gert börnin taugaveikluð. Stundum er þjóðráð að senda slík börn að heiman um tíma.
– Heilsufræði handa húsmæðrum eftir Kristínu Ólafsdóttur
.
— GÖMUL RÁÐ — DANMÖRK — ÍSAFJÖRÐUR — NOREGUR —
.