Auglýsing
Vinkvennakaffi alberts kökuboð, kaffiboð kvennaveisla Bergþór, Berta dröfn ómarsdóttir, Kata kolbeins, Sólrún björnsdóttir, Carola ida chöler, Guðrún hulda birgis gúddý, Signý sæmundsdóttir , Ragnheiður aradóttir, Ragnheiður elín clausen, Þóra fríða sæmundsdóttir og Sigurlaug margrét jónasdóttir Elísabet reynisdóttir, Steinunn júlíusdóttir, þórhildur Helga þorleifsdóttir, Bergdís ýr guðmundsdóttir, Bjarney ingibjörg, Vilborg eiríksdóttir, Sólveig eiríksdóttir, Jóna kristín þorvaldsdóttir, Esther hermannsdóttir, Soffía vagnsdóttir, Guðrún harpa bjarnadóttir, Vildís björgvinsdóttir, Kristín stefánsdóttir og Svanhvít valgeirsdóttir
Fátt er skemmtilegra en gleyma sér með góðu fólki yfir veisluborði. F.v. Bergþór, Berta, Kata, Sólrún, Carola, Guðrún, Signý, Ragnheiður, Ragnheiður, Þóra og Sigurlaug

Að þessu sinni var árlegt vinkvennakaffi haldið tvisvar. Prúðbúnar dömur hlógu út í eitt og skemmtu sér konunglega.

VINKVENNAKAFFI — KAFFIBOÐLIMONCELLO

Auglýsing
F.v. Elísabet, Steinunn, Helga, Bergdís, Bjarney, Vilborg, Sólveig, Jóna, Esther, Soffía, Guðrún, Vildís, Kristín og Svanhvít
Hommabrauðið góða, gerbollur, flatbrauð með hangikjöti, möndlukökur og marengsbomba
Lesið úr óborganlega skemmtilegum jólakortum sem Bergþór fær frá leyndum, óþekktum aðdáanda.
Íslenskt Limoncello. Sætur og bragðmikill líkjör úr lífrænum ítölskum sítrónum og fersku íslensku bergvatni sem vel má mæla með. – LIMONCELLO.IS
Gúrkusamlokur, flatbrauð, möndlukökur, marengsterta með kókosbollum og marengs og rabarbara- og bláberjapæ
Steinunn og Bergdís fínisera borðið. Neðst er rabarbara- og bláberjapæ, ástarpungar, hommabrauðið góða með reyktum laxi, laxarúllur og ýmislegt fleira.
Marengsterta með berjum og kókosbollum sem Vilborg kom með

Já, við tökum á móti hópum og höldum veislur – NÁNAR HÉR 

.

— VINKVENNAKAFFIÐ MIKLA —

.