Jólalegt á Nielsen á Egilsstöðum

Grafin gæs, lifrarkæfa frú Poulsen, tvíreykt hangikjöt, hráskinkur, Feykir (+24 mán), Brúnó (geitaostur), piparrótarsalat, rauðlaukssulta, pikkluð sinnepsfræ Sólveig Bjarnadóttir og Kári Þorsteinsson á Nielsen restaurant egilsstaðir marentza paulsen
Sólveig Bjarnadóttir, Marentza Paulsen og Kári Þorsteinsson á Nielsen restaurant

Á Nielsen á Egilsstöðum er jólamatseðill undir sterkum áhrifum Marentzu Poulsen sem stóð vaktina í eldhúsinu. Hefðin fyrir smurbrauði kemur frá Skandinavíu en er hvað sterkust í Danmörku. Þar er smurbrauð borðað jafnt sem hversdagsmatur og til hátíðabriga. Ýmsar útgáfur af smurbrauðinu hafa litið dagsins ljós og er útlit smurbrauðsins ekki síður mikilvægur hluti af heildarupplifuninni.

Það má vel mæla með jólaseðli á Nielsen á Egilsstöðum. VISIT AUSTURLAND.

.

NIELSENEGILSSTAÐIRMARENTZAÍSLAND

.

Albert og Marentza
Marentza með fallegt og jólalegt smurbrauð
Smurbrauð með reyktri andabringu
Grafin gæs, lifrarkæfa frú Poulsen, tvíreykt hangikjöt, hráskinkur, Feykir (+24 mán), Brúnó (geitaostur), piparrótarsalat, rauðlaukssulta, pikkluð sinnepsfræ
Jólasíldin
Rauðspretta með brúnuðu smjöi og remúlaði.
Æbleskiver með súkkulaðisaltkaramellu

.

JÓLALEGT Á NIELSEN

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Ómótstæðileg kókosbollusæla – það er engin leið að hætta

Ómótstæðileg kókosbollusæla - svo er hún bara svo ótrúlega holl (grín)
Árlegt dömukaffiboð var hér á dögunum, þessi boð eru kjörin til að prófa nýtt kaffimeðlæti. Auðvitað má nota hvaða ávexti sem er saman við rjómann. Eina ástæðan fyrir því að ég valdi jarðarber, hindber, mangó og vínber eru fallegir litir. Yfir fór fagurgult heimagert Sítrónusmjör. Ef þið eigið ykkur uppáhalds súkkulaði má gjarnan bæta því við. Kjörið kaffimeðlæti eða eftirréttur.

SaveSave

SaveSave

SaveSave

SaveSave