Jólalegt á Nielsen á Egilsstöðum

Grafin gæs, lifrarkæfa frú Poulsen, tvíreykt hangikjöt, hráskinkur, Feykir (+24 mán), Brúnó (geitaostur), piparrótarsalat, rauðlaukssulta, pikkluð sinnepsfræ Sólveig Bjarnadóttir og Kári Þorsteinsson á Nielsen restaurant egilsstaðir marentza paulsen
Sólveig Bjarnadóttir, Marentza Paulsen og Kári Þorsteinsson á Nielsen restaurant

Á Nielsen á Egilsstöðum er jólamatseðill undir sterkum áhrifum Marentzu Poulsen sem stóð vaktina í eldhúsinu. Hefðin fyrir smurbrauði kemur frá Skandinavíu en er hvað sterkust í Danmörku. Þar er smurbrauð borðað jafnt sem hversdagsmatur og til hátíðabriga. Ýmsar útgáfur af smurbrauðinu hafa litið dagsins ljós og er útlit smurbrauðsins ekki síður mikilvægur hluti af heildarupplifuninni.

Það má vel mæla með jólaseðli á Nielsen á Egilsstöðum. VISIT AUSTURLAND.

.

NIELSENEGILSSTAÐIRMARENTZAÍSLAND

.

Albert og Marentza
Marentza með fallegt og jólalegt smurbrauð
Smurbrauð með reyktri andabringu
Grafin gæs, lifrarkæfa frú Poulsen, tvíreykt hangikjöt, hráskinkur, Feykir (+24 mán), Brúnó (geitaostur), piparrótarsalat, rauðlaukssulta, pikkluð sinnepsfræ
Jólasíldin
Rauðspretta með brúnuðu smjöi og remúlaði.
Æbleskiver með súkkulaðisaltkaramellu

.

JÓLALEGT Á NIELSEN

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Bankabyggsalat með pestói og sólþurrkuðum tómötum

Bankabyggsalat. Það er gráupplagt að nota bankabygg í salat. Sólrún riggaði upp fjölbreyttu hlaðborði um daginn, þar var m.a. boðið upp á þetta undursamlega góða salat. Eins og oft áður hjá henni átum við yfir okkur....

Fiskisúpa Eika

Fiskisúpa Eika. Léttar og rjómalausar fiskisúpur eru orðnar mun algengari en áður, eftir því sem heilsubylgjunni vex ásmegin. Stundum er nú samt gaman að rifja upp gömlu, góðu rjómasúpurnar og eitt er víst að þessi margverðlaunaða súpa frá honum Eika (í Eikagrilli sem var) er svo mikil snilld, að fólk emjar af ánægju og spyr undantekningalaust hvort það megi fá uppskriftina.

Kelpnúðlur með pestói og spergilkáli

Kelp núðlusalat

Kelpnúðlur með pestó og spergilkáli. Kelp er þarategund, einskonar grænmeti úr sjó, sem inniheldur mikið af joði, kalíum, járni og kalki. Í 100 g af kelp eru aðeins FIMM HITAEININGAR og eitt gramm af kolvetnum.

Bláberjapæ sem bragðast afar vel

 

Bláberjapæið

Bláberjapæ. Á ferðalagi Sætabrauðsdrengjanna um landið buðu heiðurshjónin Kristján og Ragna í mat. Í eftirrétt var bláberjapæ sem bragðaðist afar vel og var borðað upp til agna (eins og allt hitt sem er borið á borð fyrir drengina).