Jólalegt á Nielsen á Egilsstöðum

Grafin gæs, lifrarkæfa frú Poulsen, tvíreykt hangikjöt, hráskinkur, Feykir (+24 mán), Brúnó (geitaostur), piparrótarsalat, rauðlaukssulta, pikkluð sinnepsfræ Sólveig Bjarnadóttir og Kári Þorsteinsson á Nielsen restaurant egilsstaðir marentza paulsen
Sólveig Bjarnadóttir, Marentza Paulsen og Kári Þorsteinsson á Nielsen restaurant

Á Nielsen á Egilsstöðum er jólamatseðill undir sterkum áhrifum Marentzu Poulsen sem stóð vaktina í eldhúsinu. Hefðin fyrir smurbrauði kemur frá Skandinavíu en er hvað sterkust í Danmörku. Þar er smurbrauð borðað jafnt sem hversdagsmatur og til hátíðabriga. Ýmsar útgáfur af smurbrauðinu hafa litið dagsins ljós og er útlit smurbrauðsins ekki síður mikilvægur hluti af heildarupplifuninni.

Það má vel mæla með jólaseðli á Nielsen á Egilsstöðum. VISIT AUSTURLAND.

.

NIELSENEGILSSTAÐIRMARENTZAÍSLAND

.

Albert og Marentza
Marentza með fallegt og jólalegt smurbrauð
Smurbrauð með reyktri andabringu
Grafin gæs, lifrarkæfa frú Poulsen, tvíreykt hangikjöt, hráskinkur, Feykir (+24 mán), Brúnó (geitaostur), piparrótarsalat, rauðlaukssulta, pikkluð sinnepsfræ
Jólasíldin
Rauðspretta með brúnuðu smjöi og remúlaði.
Æbleskiver með súkkulaðisaltkaramellu

.

JÓLALEGT Á NIELSEN

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Sumarauki – Mikið lifandis skelfingar ósköp eru hrátertur góðar

Sumarauki

Sumarauki - raw. Mikið lifandis skelfingar ósköp eru hrátertur góðar. Í vinkvenakaffiboðið kom Íris með þessa dásemdar tertu sem rann ljúflega niður eins og aðrar hrátertur. Tertan er sannkallaður sumarauki.

Jarðarberja-og Baileysterta – sú besta í tertusamkeppni

Jarðaberja-og Baileysterta. Við Bergþór hittum eldhressar kvenfélagskonur í Grundarfirði og fórum yfir nokkur gagnlega atriði um borðsiði, kurteisi og annað. Þær slógu upp kökusamkeppni og fengu okkur til að dæma. Af mörgum góðum tertum sem voru í boði stóð þessi uppúr. Ingibjörg Anna, sem nýgengin er í kvenfélagið, kom sá og sigraði glæsilega.

SaveSave

SaveSave

SaveSave

SaveSave

SaveSave

SaveSave

Jarðarberja- og rabarbarakaka

Rabarbara- og jarðarberjakaka

Jarðarberja- og rabarbarakaka. Rabarbarinn er bestur í upphafi sumars og fram eftir sumri en sumar tegundir geta trénað eftir því sem á sumarið líður. Rabarbari og jarðarber fara afar vel saman. Svo má líka minna á þetta rabarbarapæ sem fer að teljast klassískt ;)