
Fiskbollur í tómatkarrýsósu
Afgangurinn af fiskbollunum var nýttur, auðvitað. Á pönnuna fór 1 dós af tómatmauki úr dós, 1-2 tsk karrý, 1 lítið rautt epli, 1 dl rjómi og svo afgangurinn af fiskbollunum og kartöflunum ásamt lauknum og laukfeitinni.
— AFGANGAR — FISKBOLLUR — FISKUR Í OFNI — FISKRÉTTIR — FISKISÚPUR —
.