Úkraínskar pönnukökur

Úkraínskar pönnukökur Inda Ben indriði benediksson úkrína úkraínskur matur pönnukökur
Úkraínskar pönnukökur Inda Ben

Úkraínskar pönnukökur

Indriði Benediktsson setti þessar fínu myndir af girnilegum úkraínskum pönnukökum á netið og auðsótt var að fá meira til að birta.

🇺🇦

— ÚKRAÍNA  — BRAUÐPÖNNUKÖKURREYKTUR LAXKAVÍARVALHNETURRAUÐRÓFURRÓSAPIPAR

🇺🇦

Baka „íslenskar“ pönnukökur án sykurs og bragðefna (með salti).
Smyrja með þunnu lagi af rjómaosti blandaðum við piparrótarsósu og jógúrt og smá fersku dilli.
Setja þunnt skorinn reyktan lax á annan helming pönnsunar og rúlla upp, skera í nokkra bita.
Bæta við smá af rjómaostasósunni og setja kavíar á bitana, skreyta með fersku dilli og rósapipar.
Bera fram með rauðrófusalati: smátt skorin rauðrófa, sellerístöngull, súrar gúrkur og saxaðar valhnetur með smá majónesi (ekki Gunnars).
Ferskt og gott og gefur gott útlit.

🇺🇦

Úkraínskar pönnukökur Inda Ben

🇺🇦

— ÚKRAÍNA  — BRAUÐPÖNNUKÖKURREYKTUR LAXKAVÍARVALHNETURRAUÐRÓFURRÓSAPIPAR

ÚKRAÍNSKAR PÖNNUKÖKUR

🇺🇦

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Bananabrauð með sunnudagskaffinu

Bananabrauð

Bananabrauð með sunnudagskaffinu. Þegar brauðið var tilbúin örkuðum við félagar til Gunnars vinar okkar og buðum honum í kaffi (við minntum svolítið á skvísurnar í Aðþrengdum eiginkonum sem færa hver annarri bökur við ýmis tækifæri).  Gunnar er önnum kafinn gistihúsaeigandi og þáði kærkomna kaffipásu.

Besti jólabjórinn 2013

jolabjor

Besti jólabjórinn 2013.  Fjölmenn dómnefnd hefur smakkað á jólabjórnum og...