Úkraínskar pönnukökur

Úkraínskar pönnukökur Inda Ben indriði benediksson úkrína úkraínskur matur pönnukökur
Úkraínskar pönnukökur Inda Ben

Úkraínskar pönnukökur

Indriði Benediktsson setti þessar fínu myndir af girnilegum úkraínskum pönnukökum á netið og auðsótt var að fá meira til að birta.

🇺🇦

— ÚKRAÍNA  — BRAUÐPÖNNUKÖKURREYKTUR LAXKAVÍARVALHNETURRAUÐRÓFURRÓSAPIPAR

🇺🇦

Baka „íslenskar“ pönnukökur án sykurs og bragðefna (með salti).
Smyrja með þunnu lagi af rjómaosti blandaðum við piparrótarsósu og jógúrt og smá fersku dilli.
Setja þunnt skorinn reyktan lax á annan helming pönnsunar og rúlla upp, skera í nokkra bita.
Bæta við smá af rjómaostasósunni og setja kavíar á bitana, skreyta með fersku dilli og rósapipar.
Bera fram með rauðrófusalati: smátt skorin rauðrófa, sellerístöngull, súrar gúrkur og saxaðar valhnetur með smá majónesi (ekki Gunnars).
Ferskt og gott og gefur gott útlit.

🇺🇦

Úkraínskar pönnukökur Inda Ben

🇺🇦

— ÚKRAÍNA  — BRAUÐPÖNNUKÖKURREYKTUR LAXKAVÍARVALHNETURRAUÐRÓFURRÓSAPIPAR

ÚKRAÍNSKAR PÖNNUKÖKUR

🇺🇦

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Marokkóskur lambapottréttur

Marokkó lamb

Marokkóskur lambapottréttur. Þegar maður sér uppskriftir þar sem hráefnin eru tuttugu og sex þá flettir maður nú oftast yfir á næstu síðu eða hugsar ekkert meira um þetta. En..

Kryddbrauð – Pain d’epices

Kryddbrauð

Kryddbrauð - Pain d'epices. Hunangskryddbrauð eru hreinasta dásemd. Sjálfur set ég oftast heldur meira af kryddum en gefið er upp, ætli ég mundi ekki setja um hálfa teskeið af hverju kryddi. Nótabene, ég bakaði ekki brauðið, þóra kom með það með föstudagskaffinu í vinnunni.