Raffaello – kókoskúlurnar rosalegu

Raffaello kókoskúlur kókosmjöl kúlur
Raffaello

Raffaello

Bara svo allt sé á hreinu þá eru þetta ekki ekta Raffaello ítölsku kúlurnar góðu – en þessar eru samt mjög góðar. Einfalt að útbúa.

.

KÚLURKÓKOSMJÖLNAMMIÍTALÍAKÓKOSKÚLUR

.

Raffaello

300 g hvítt súkkulaði
50-60 g smjör
2 1/2 b gróft kókosmjöl + 3/4 b til að velta uppúr
1 b gróft saxaðar möndlur, án hýðis
smá salt

Bræðið súkkulaði og smjör í vatnsbaði. Stetjið kókosmjöl og salt í stóra skál.
Hellið súkkulaðinu saman við og blandið saman. Athugið að deigið á að vera svolítið blautt.
Notið teskeið til að móta kúlur, veltið þeim upp úr kókosmjöli og þjappið því á kúluna.
Kælið kúlurnar.
Takið kúlurnar úr ísskápnum um klukkustund áður en þær eru bornar á borð.

.

KÚLURKÓKOSMJÖLNAMMIÍTALÍAKÓKOSKÚLUR

RAFFAELLO

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Limalangur og toginleitur

Toginleitur

Í grönnum manngerðum er beinakerfið allt léttbyggt. Annað hvort er maðurinn allur lítill og fíngerður, eða hár og grannur. Venjulega er hann limalangur og toginleitur. Hann er sjaldan feitur. Venjulega er húðin mjúk og þunn. Höfuðhár er venulega mikið; það endist vel, oft alla ævi.