Auglýsing
Raffaello kókoskúlur kókosmjöl kúlur
Raffaello

Raffaello

Bara svo allt sé á hreinu þá eru þetta ekki ekta Raffaello ítölsku kúlurnar góðu – en þessar eru samt mjög góðar. Einfalt að útbúa.

.

Auglýsing

KÚLURKÓKOSMJÖLNAMMIÍTALÍAKÓKOSKÚLUR

.

Raffaello

300 g hvítt súkkulaði
50-60 g smjör
2 1/2 b gróft kókosmjöl + 3/4 b til að velta uppúr
1 b gróft saxaðar möndlur, án hýðis
smá salt

Bræðið súkkulaði og smjör í vatnsbaði. Stetjið kókosmjöl og salt í stóra skál.
Hellið súkkulaðinu saman við og blandið saman. Athugið að deigið á að vera svolítið blautt.
Notið teskeið til að móta kúlur, veltið þeim upp úr kókosmjöli og þjappið því á kúluna.
Kælið kúlurnar.
Takið kúlurnar úr ísskápnum um klukkustund áður en þær eru bornar á borð.

.

KÚLURKÓKOSMJÖLNAMMIÍTALÍAKÓKOSKÚLUR

RAFFAELLO

.