Steiktir sveppir með eplum og balsamic

Steiktir sveppir með eplum og balsamik kúalubbi íslenskir sveppir
Steiktir sveppir með eplum og balsamik

Steiktir sveppir með eplum og balsamic

Það er eitthvað notalegt við að tína sveppi á fögrum degi og matreiða þá strax. Auðvitað má nota hvaða ætu sveppi sem er úr náttúrinni.

KÚALUBBISVEPPIRVEGAN

.

Steiktir sveppir með eplum og balsamic

Kúalubbinn var saxaður í sneiðar, steiktur í kókosolíu á pönnu. Þegar sneiðararnar voru byrjaðar að brúnast fór saman við epli í litlum þunnum sneiðum og blaðlaukur. Herlegheitin voru svo krydduð með salti og pipar. Í restina var einni msk af balsamik ediki bætt við.

Sveppa/eplablandan er stórfín volgt ofan á brauð.

Pönnusteiktur kúalubbi á nýbökuðu brauði
Pönnusteiktur kúalubbi á nýbökuðu brauði

KÚALUBBISVEPPIRVEGAN

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Sítrónukjúklingur Gissurar Páls

Sitronukjuklingur

Sítrónukjúklingur Gissurar Páls. Sítrónukjúklingur eða pollo al limone er algengur ítalskur réttur, en þar sem Gissur Páll heitir Páll, getum við kallað hann Pollo al Paolo...

Fyrri færsla
Næsta færsla