Skyrchiagrautur
Það er ótrúlega frískandi að nota skyr sem grunn í chiagraut. Getur hvort sem er verið morgunmatur, millimál eða eftirréttur.
Hlutföllin eru frekar frjálsleg, í um einn bolla af skyri fer ein matskeið af chiafræjum og ca 1 dl af mjólk/rjóma. Látið standa í amk 20 mín í ísskáp.
Svo er líka upplagt að útbúa grautinn að kvöldi og eiga tilbúinn morgunmat í ísskápnum.
— SKYR — CHIA — MORGUNGRAUTUR — EFTIRRÉTTIR — CHIAGRAUTAR —
.