Skyrchiagrautur

Skyrchiagrautur chia fræ skyr grautur morgunmatur MORGUNGRAUTUR hollur hollusta eftirréttur millimál
Skyrchiagrautur

Skyrchiagrautur

Það er ótrúlega frískandi að nota skyr sem grunn í chiagraut. Getur hvort sem er verið morgunmatur, millimál eða eftirréttur.

Hlutföllin eru frekar frjálsleg, í um einn bolla af skyri fer ein matskeið af chiafræjum og ca 1 dl af mjólk/rjóma. Látið standa í amk 20 mín í ísskáp.

Svo er líka upplagt að útbúa grautinn að kvöldi og eiga tilbúinn morgunmat í ísskápnum.

SKYRCHIAMORGUNGRAUTUREFTIRRÉTTIRCHIAGRAUTAR

.

Auglýsing

Meira úr sama flokki

Kanilkjúklingur – bragðmikill kjúklingaréttur frá Norður-Afríku

Kanelkjúklingur

Kanilkjúklingur. Þessi réttur er í miklu uppáhaldi. Uppskriftin er frá Norður-Afríku. Það mætti halda við fyrstu sýn að rétturinn sé sterkur er hann það alls ekki. Epli og tómatar eru gott mótvægi við kryddið.

Pekanpæ

Ótrúlega auðvelt pecanpæ. Ath að þetta er lítil uppskrift, hana má auðveldlega stækka með því að t.d. tvöfalda uppskriftina. Ármann kom hér við þegar pæið var tilbúðið og fékk að smakka...